bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

upplysingar um 850
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=21805
Page 1 of 3

Author:  KristjánBMW [ Mon 30. Apr 2007 19:38 ]
Post subject:  upplysingar um 850

eg var nylega astfanginn af minum 525i en hef einhverneginn alltaf þott 850 helviti fallegur.
sa einn til sölu a kletthalsi man ekki bilasöluna en getur einhver gefir með einhverja siðu þar sem specs er og svona a svona bilum

takk

Author:  ///MR HUNG [ Mon 30. Apr 2007 19:49 ]
Post subject: 

Vona að þú hafir ekki fallið fyrir svörtum 850 bíl sem ég sá í dag :lol2:

Author:  KristjánBMW [ Mon 30. Apr 2007 19:53 ]
Post subject: 

wel það fer nu bara eftir þvi hvort það er sami bill eða ekki.....

man ekki hvenig hann er a litinn þessi a söluni en þessi 8 lina finst mer bara flott

Author:  Sezar [ Mon 30. Apr 2007 22:33 ]
Post subject: 

///MR HUNG wrote:
Vona að þú hafir ekki fallið fyrir svörtum 850 bíl sem ég sá í dag :lol2:


Ég sá hann líka í dag :shock: :shock: :shock:
WTF, dekkin stóðu hálfan meter útfyrir að aftan. :lol:

Author:  JOGA [ Mon 30. Apr 2007 23:09 ]
Post subject: 

Sezar wrote:
///MR HUNG wrote:
Vona að þú hafir ekki fallið fyrir svörtum 850 bíl sem ég sá í dag :lol2:


Ég sá hann líka í dag :shock: :shock: :shock:
WTF, dekkin stóðu hálfan meter útfyrir að aftan. :lol:


Skoðaði þann bíl um daginn. 10cm spacerar og breikkaðar felgur. Einhverjar voða boom boom græjur og læti.

Ekki alveg að gera sig að mínu mati :wink:

Author:  Angelic0- [ Mon 30. Apr 2007 23:11 ]
Post subject: 

JOGA wrote:
Sezar wrote:
///MR HUNG wrote:
Vona að þú hafir ekki fallið fyrir svörtum 850 bíl sem ég sá í dag :lol2:


Ég sá hann líka í dag :shock: :shock: :shock:
WTF, dekkin stóðu hálfan meter útfyrir að aftan. :lol:


Skoðaði þann bíl um daginn. 10cm spacerar og breikkaðar felgur. Einhverjar voða boom boom græjur og læti.

Ekki alveg að gera sig að mínu mati :wink:


Er þetta sá svarti á Rondell 58 ?

Sá bíll er bara flottur... nema það sé þá búið að vinna einhver spjöll á honum núna...

litur 313 4 tw :)

Author:  KristjánBMW [ Tue 01. May 2007 00:07 ]
Post subject: 

ski ekki svona tankmal sem þið talið i :)) myndir einhver?

veit samt hvað er verið að meina semi.

Author:  ///MR HUNG [ Tue 01. May 2007 03:15 ]
Post subject: 

JOGA wrote:
Sezar wrote:
///MR HUNG wrote:
Vona að þú hafir ekki fallið fyrir svörtum 850 bíl sem ég sá í dag :lol2:


Ég sá hann líka í dag :shock: :shock: :shock:
WTF, dekkin stóðu hálfan meter útfyrir að aftan. :lol:


Skoðaði þann bíl um daginn. 10cm spacerar og breikkaðar felgur. Einhverjar voða boom boom græjur og læti.

Ekki alveg að gera sig að mínu mati :wink:
Örugglega 10"spacerar :lol:
Þetta var rosaleg sjón....Hlítur að vera nýbúi á þessu :roll:

Author:  trolli [ Tue 01. May 2007 04:32 ]
Post subject: 

hahaha og VERÐIÐ á þessum bíl er Grín 2.890 þ. fyrir 91 árgerð. jújú magnaður bíll en come the fuck on maður gæti keypt 2000 árgerð af 540 fyrir þennan pening

Author:  KristjánBMW [ Tue 01. May 2007 04:47 ]
Post subject: 

link?

Author:  trolli [ Tue 01. May 2007 06:58 ]
Post subject: 

http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... _ID=120673


well mér finnst þetta alltof hátt verð

Author:  Angelic0- [ Tue 01. May 2007 10:37 ]
Post subject: 

Prófaðu að spyrja Inga hvað hann myndi sætta sig við fyrir sinn 850 og þá færðu ábyggilega svipaða tölu :)

Þessi bíll er álíka solid, enda bókstaflega allt ný-skverað í honum :)

Author:  Lindemann [ Tue 01. May 2007 10:56 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Prófaðu að spyrja Inga hvað hann myndi sætta sig við fyrir sinn 850 og þá færðu ábyggilega svipaða tölu :)

Þessi bíll er álíka solid, enda bókstaflega allt ný-skverað í honum :)


á ERFITT með að trúa því........trúi því a.m.k. ekki fyrr en ég sé hann.
Bíllinn hans Inga er bara einfaldlega.............nýr

Author:  Angelic0- [ Tue 01. May 2007 10:57 ]
Post subject: 

Lindemann wrote:
Angelic0- wrote:
Prófaðu að spyrja Inga hvað hann myndi sætta sig við fyrir sinn 850 og þá færðu ábyggilega svipaða tölu :)

Þessi bíll er álíka solid, enda bókstaflega allt ný-skverað í honum :)


á ERFITT með að trúa því........trúi því a.m.k. ekki fyrr en ég sé hann.
Bíllinn hans Inga er bara einfaldlega.............nýr


Þá mæli ég sterklega með því að þú skoðir þennan bíl..

Það er ekki EIN gömul fóðring í bílnum :!:

Author:  Aron Fridrik [ Tue 01. May 2007 11:21 ]
Post subject: 

trolli wrote:
hahaha og VERÐIÐ á þessum bíl er Grín 2.890 þ. fyrir 91 árgerð. jújú magnaður bíll en come the fuck on maður gæti keypt 2000 árgerð af 540 fyrir þennan pening


það eru frekar margir 540 til.. en ekkert of mikið af 850 :wink:


auk þess sá þennan bíl sem þú bendir á í linknum og hann lúkkaði flottur.. þessi bíll er samt ekki með spacerunum ?

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/