bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Fór í ferðalag 9,2eyðsla https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=2163 |
Page 1 of 2 |
Author: | gstuning [ Mon 28. Jul 2003 09:43 ] |
Post subject: | Fór í ferðalag 9,2eyðsla |
Já það var nokkuð gott finnst mér á 3lítra vél sem er þokkalega öflug, við vorum 3 í bílnum og restin af plásinu fór í farangur, matur, vín og föt. Bíllin hefur verið svona 1550kg eða eitthvað þar í kring snúningar voru um 3500-4000, setti hann í 6500snúningar líka ![]() |
Author: | Logi [ Mon 28. Jul 2003 14:00 ] |
Post subject: | |
Það er ekkert hægt að kvarta yfir þessu maður, þetta er bara flott! M5 er að eyða 10-11 hjá mér á langkeyrslu... |
Author: | Exotech [ Mon 28. Jul 2003 14:07 ] |
Post subject: | |
Fór best í 6.1 líter á gamla 320 ssk bílnum mínum. Vorum reyndar bara tvö but hey vorum með svona tonn af farangri. :p |
Author: | Exotech [ Mon 28. Jul 2003 14:08 ] |
Post subject: | |
En ég fór með 8 lítrana til akureyrar... og það var engin sparkeyrsla á leiðinni norður og bíllinn hefur verið að slefa í 2 tonnin!! |
Author: | SE [ Mon 28. Jul 2003 15:56 ] |
Post subject: | |
Ég fór norður á Bensanum og hann var að eyða 8,4 - 9,0, langkeyrsla og blandaður akstur á Akureyri. Við erum 2 fullorðin, 2 börn og slatti af farangri. Bíllinn er rúm 1600kg. 4,2 295hö. Mér fannst þetta vel sloppið. |
Author: | Benzari [ Mon 28. Jul 2003 16:51 ] |
Post subject: | |
Miðað við þessar tölur hjá ykkur held ég að minn sé að eyða of miklu. Hann var síðast þegar ég mældi í 10,8 og þá var ca. 1/3 langkeyrsla. |
Author: | Exotech [ Mon 28. Jul 2003 17:29 ] |
Post subject: | |
Þungan fót? |
Author: | Benzari [ Mon 28. Jul 2003 17:40 ] |
Post subject: | |
Reyndi að vera léttur á inngjöfinni til að hann kæmi sem best út ![]() Hluti af langkeyrslunni er yfir Hellisheiðina þannig að eyðslan er frekar mikil uppí móti ![]() ![]() ![]() |
Author: | SE [ Mon 28. Jul 2003 17:44 ] |
Post subject: | |
Benzari wrote: Reyndi að vera léttur á inngjöfinni til að hann kæmi sem best út
![]() Hluti af langkeyrslunni er yfir Hellisheiðina þannig að eyðslan er frekar mikil uppí móti ![]() ![]() ![]() Ég var einmitt á V-power ![]() Hvað er benzinn hjá þér þungur?? |
Author: | Benzari [ Mon 28. Jul 2003 17:45 ] |
Post subject: | |
1350 kg ef ég man rétt |
Author: | SE [ Mon 28. Jul 2003 17:49 ] |
Post subject: | |
ok. Ég átti Passat á undan Benzanum, Passat 1.6 station. Hann var að eyða 8-10 í langkeyrslu fór eftir hleðslu og veðri..... Mikið rok og eyðslan jókst. Benzinn var að fara mun léttar með pakkann, ekki mikill munur á honum fullhlöðnum eða tómum ![]() ![]() ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Fri 01. Aug 2003 01:24 ] |
Post subject: | Daddrar 75 EYÐIR EKKI SHIT |
ég fór á 750 tíl akureyrar og vitið menn frá mosó og upp í staðarskála var ég ca. 1 tíma og örfara minutur síðan hægði ég ferðina líka á mer eftir það en þessi 12 cyl 2 tonn flíki fór með 5000 kall til akureyra og þegar ég koma þá var nó eftir til að runta um bæinn og sýna bílinn fólki sem er með þungan ´bensínfóT. En þegar ég þorði ekki að keyra meira þá var km staðan í 490 km. sem mér finnst ekki mikið á þessum drekka og ég myndi alveg treysta mér í að lækka þetta talsvert. En það besta var þegar ég var að keyra stýft þá er EKKERT JAFN SKEMMTILEGA OG AÐ AKA UM 'A 190 km hraða OG STANDA FJ'OSIÐ OG ÞAÐ SKIFTIR Þ'ER NIÐUR OG BÆTTIR VIÐ. eftir þessa ferð þarna frá moso og í hrutafjörð þá varð ég að hægja á mer vegna þess að farðegnir ofðu ekki undan við að hella ofan í sig en það ran alltaf jafn snökt af þeim vegna akstur míns. HRAÐ AKSTUR |
Author: | benzboy [ Fri 01. Aug 2003 10:14 ] |
Post subject: | |
Ef það er eitthvað sem mér er sama um í rekstrarkostnaði á bílnum mínum er það bensínseyðsla - svo lengi sem maður fær ánægju í samræmi við eyðslu svona bðw eyðir hann 15-20 í blönduðum akstri með frekar þungan hægri |
Author: | Þórður Helgason [ Sat 08. Nov 2003 20:47 ] |
Post subject: | BensínNOTKUN |
Ég verð að koma því að, mér finnst mikill munur á bensíneyðslu, og bensínnotkun. Eyðslan er náttúrulega til nær einskis, en sumir þurfa dálítið bensín, og skila því beint í akstursánægju og skemmtun. Ég vil tala um bensínnotkun þegar maður er á alvöru bifreið. |
Author: | BMW3 [ Mon 24. Nov 2003 05:09 ] |
Post subject: | |
ég er með bmw 320 97 árgerð hann er að eyða milli 10 og 11 innanbæjar þó er ég að keyra soldið hratt ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |