| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hlutföll í drifi? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=21618 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Elnino [ Sun 22. Apr 2007 01:44 ] |
| Post subject: | Hlutföll í drifi? |
Getið þið sagt mér hvaða hlutföll eru í drifi sem er á e-36 323 97 árgerð. Er hægt að fá læst drif í sömu hlutföllum og orginal? Hvað er verðið á læstu drifi, lítið notuðu? Elli |
|
| Author: | Astijons [ Sun 22. Apr 2007 01:59 ] |
| Post subject: | |
... uff... nuna verður gert grín af þér ... sagt þér að leita í search og að 246262512 millján manns vilji lika svona læst drif og allur pakkinn... |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Sun 22. Apr 2007 05:02 ] |
| Post subject: | |
senilega er það 3.15 eða nálægt því mindir alveg þola að fá þér 3,43 til 3,73 þar í kring, myndir græða fullt af hestum við það í leiðinni. |
|
| Author: | JOGA [ Sun 22. Apr 2007 11:42 ] |
| Post subject: | |
Held reyndar að orginal sé 2.98:1 eða álíka í 323i. Örugglega ekki vitlaust að leita sér að 3:15 drifi úr US E36 M3 t.d. |
|
| Author: | iar [ Sun 22. Apr 2007 14:08 ] |
| Post subject: | |
JOGA wrote: Held reyndar að orginal sé 2.98:1 eða álíka í 323i.
Nálægt. Ég var með orginal 2,93 í mínum 328i og skipti í 3,23 drif úr US M3 og mæli alveg hiklaust með því! Myndi giska á að verð á læstum drifum séu nokkuð raunhæft frá ca. 50þ og uppúr. Allt fyrir neðan það væri gott en gæti líka verið of gott. |
|
| Author: | JOGA [ Sun 22. Apr 2007 14:36 ] |
| Post subject: | |
iar wrote: JOGA wrote: Held reyndar að orginal sé 2.98:1 eða álíka í 323i. Nálægt. Ég var með orginal 2,93 í mínum 328i og skipti í 3,23 drif úr US M3 og mæli alveg hiklaust með því! Myndi giska á að verð á læstum drifum séu nokkuð raunhæft frá ca. 50þ og uppúr. Allt fyrir neðan það væri gott en gæti líka verið of gott. Ahh mundi að það var 2.9? eitthvað. Sowý |
|
| Author: | Elnino [ Sun 22. Apr 2007 14:45 ] |
| Post subject: | |
iar wrote: JOGA wrote: Held reyndar að orginal sé 2.98:1 eða álíka í 323i. Nálægt. Ég var með orginal 2,93 í mínum 328i og skipti í 3,23 drif úr US M3 og mæli alveg hiklaust með því! Myndi giska á að verð á læstum drifum séu nokkuð raunhæft frá ca. 50þ og uppúr. Allt fyrir neðan það væri gott en gæti líka verið of gott. En eins og þegar þú hækkaðir hlutföllinn hjá þér "iar" hvernig er það þá aftur.... verður bíllinn þá ekki á hærri snúning á t.d. 100 km hraða... Núna er minn bíll á tæplega 2500 snúningum á 100 og eg myndi tæpast nenna að hafa hann eitthvað mikið nær 3000 snúningum þegar maður er að dóla á 100 km hraða. Munar það kannski alveg sáralitlu að hækka hlutföllinn svona ? Takk samt fyrir þessar upplýsingar allir |
|
| Author: | Alpina [ Sun 22. Apr 2007 14:49 ] |
| Post subject: | |
Tommi Camaro wrote: senilega er það 3.15 eða nálægt því mindir alveg þola að fá þér 3,43 til 3,73 þar í kring, myndir græða fullt af hestum við það í leiðinni. +
Kannski ekki alveg rétt,, en hröðunin yrði meiri, og hrossinn léttari |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Sun 22. Apr 2007 18:23 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: Tommi Camaro wrote: senilega er það 3.15 eða nálægt því mindir alveg þola að fá þér 3,43 til 3,73 þar í kring, myndir græða fullt af hestum við það í leiðinni. +Kannski ekki alveg rétt,, en hröðunin yrði meiri, og hrossinn léttari skil sér betur niður í hjól,held að þú fattir alveg hvað ég er að tala um |
|
| Author: | Alpina [ Sun 22. Apr 2007 18:25 ] |
| Post subject: | |
Hmmm. jújú þetta er mergur málsins ..Tómas |
|
| Author: | bimmer [ Sun 22. Apr 2007 18:27 ] |
| Post subject: | |
Menn græða enga hesta en togið kemur í sterkari en styttri gusum. |
|
| Author: | Alpina [ Sun 22. Apr 2007 18:30 ] |
| Post subject: | |
bimmer wrote: Menn græða enga hesta en togið kemur í sterkari en styttri gusum.
Farartæki verða,, ALDREI aflmeiri á mismunandi drifhlutföllum en hraðaaukning og endahraði eru æði misjöfn |
|
| Author: | iar [ Sun 22. Apr 2007 21:24 ] |
| Post subject: | |
Elnino wrote: iar wrote: JOGA wrote: Held reyndar að orginal sé 2.98:1 eða álíka í 323i. Nálægt. Ég var með orginal 2,93 í mínum 328i og skipti í 3,23 drif úr US M3 og mæli alveg hiklaust með því! Myndi giska á að verð á læstum drifum séu nokkuð raunhæft frá ca. 50þ og uppúr. Allt fyrir neðan það væri gott en gæti líka verið of gott. En eins og þegar þú hækkaðir hlutföllinn hjá þér "iar" hvernig er það þá aftur.... verður bíllinn þá ekki á hærri snúning á t.d. 100 km hraða... Núna er minn bíll á tæplega 2500 snúningum á 100 og eg myndi tæpast nenna að hafa hann eitthvað mikið nær 3000 snúningum þegar maður er að dóla á 100 km hraða. Munar það kannski alveg sáralitlu að hækka hlutföllinn svona ? Takk samt fyrir þessar upplýsingar allir Kíktu í þennan þráð --> http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=16520 |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|