bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

525 89,heddvandamál
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=2154
Page 1 of 1

Author:  valdi [ Sun 27. Jul 2003 20:43 ]
Post subject:  525 89,heddvandamál

Hvað á ég að gera ef tímareim hefur slitnað í 525 89 árg? Skiljanlega er eitthvað skemmt,hvað er best að gera? Reyna að fá aðra vél í hann eða annað hedd? borgar sig að opna þetta og láta gera við? Á einhver hérna hedd eða vél í svona bíl?

kv
valdi

Author:  Schulii [ Sun 27. Jul 2003 21:31 ]
Post subject: 

þetta er M20 vélin er það ekki??? er ekki hægt að fá þær á ágætisverði?? örugglega ódýrara en að opna þessa

Author:  valdi [ Sun 27. Jul 2003 22:32 ]
Post subject:  M20

jú þetta er allavega ekki 24ventla vélin en hvort að þetta heitir M20 veit ég ekki

Author:  Alpina [ Sun 27. Jul 2003 22:34 ]
Post subject: 

Þér líður þannig að þetta sé vont!!!!!!!!!!!!!!

Sv.H

Author:  oskard [ Mon 28. Jul 2003 00:24 ]
Post subject: 

best fyrir þig að reyna að redda þér bara nýju heddi með
öllu heilu í. Það er ekki til mikið af m20b25 motoronum
þannig að það gæti veirð erfitt fyrir þig að finna svoleiðis.
þannig að ég segi bara good luck :)

Author:  Bjarki [ Mon 28. Jul 2003 00:26 ]
Post subject: 

Það á að skipta um tímareim á 60mílna fresti!! Ekki gleyma því.
Annars bara best að vera með keðju.

Author:  valdi [ Mon 28. Jul 2003 00:36 ]
Post subject:  get ég notað hedd af 520i

en get ég ekki notað hedd í af 520i ? er ekki bara blokkin öðruvísi í 525

Author:  Decimuz [ Mon 28. Jul 2003 01:13 ]
Post subject: 

Passar heddið úr E28 525i 83 vél ?

Author:  gstuning [ Mon 28. Jul 2003 09:47 ]
Post subject: 

Nei borið er ekki sama og á 2.0 vél og 2,8 heddið er allt allt öðruvísi

Þú gætir verið búinn að skemma ventla og stimpla þetta gæti verið virkilega sárt fjárhagslega séð,

Þú getur fengið 2,5 vél frá danmörku á kannski 70þús þar + flutningur + tollur + vsk + skipta um vél + eitthvað fleira = slatti en líklega ódýrara en að gera við þessa

Author:  valdi [ Mon 28. Jul 2003 10:13 ]
Post subject:  520/525

já en get ég ekki notað 520 hedd?

Author:  íbbi_ [ Mon 28. Jul 2003 10:23 ]
Post subject: 

er ekki borið annað?

ekki önnur ventlastærð í heddinu af 2.5l vélini?

og villtu ekki bara selja bílin bilaðan :twisted:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/