| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| X5 spólvörn https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=21416 | Page 1 of 1 | 
| Author: | JonHrafn [ Wed 11. Apr 2007 18:32 ] | 
| Post subject: | X5 spólvörn | 
| Vinnufélagi minn var að kaupa sér átta gata x5. Málið er að slökkt er á spólvörninni þegar hann ræsir bílinn og mér tókst ekki að kveikja á henni. Ss gula ljósið logar alltaf. Er eitthvað trick að laga þetta án þess að fara tengja hann við tölvu? | |
| Author: | bjornvil [ Wed 11. Apr 2007 18:46 ] | 
| Post subject: | |
| Er ABS ljósið líka á? | |
| Author: | JonHrafn [ Wed 11. Apr 2007 18:48 ] | 
| Post subject: | |
| Man ekki eftir að hafa séð það ljós loga. | |
| Author: | bjornvil [ Wed 11. Apr 2007 18:49 ] | 
| Post subject: | |
| Ef það er líka á þá er eflaust einhver ABS skynjari farinn. Veit ekki hvernig það er ef bara spólvarnarljósið logar. | |
| Author: | JonHrafn [ Wed 11. Apr 2007 18:52 ] | 
| Post subject: | |
| já ok, rolaðist líka til að nota leitina frægu og viti menn. Tékka abs skynjara. | |
| Author: | Alpina [ Wed 11. Apr 2007 21:21 ] | 
| Post subject: | |
| JonHrafn wrote: já ok, rolaðist líka til að nota leitina frægu og viti menn. Tékka abs skynjara. hehe | |
| Author: | Saxi [ Wed 11. Apr 2007 22:12 ] | 
| Post subject: | |
| http://www.x5world.com Svona fyrir þær spurningar sem ekki fæst svarað hér | |
| Author: | Angelic0- [ Thu 12. Apr 2007 14:07 ] | 
| Post subject: | |
| er þetta ekki bara "BARKINN"  ? Allavega þá er þetta svona í 530iA sem að félagi minn á... Logir stöðugt spólvarnarljósið... samt er allt í góðu með ABS skynjara ! | |
| Author: | Hannsi [ Thu 12. Apr 2007 14:10 ] | 
| Post subject: | |
| Angelic0- wrote: er þetta ekki bara "BARKINN"   ? Allavega þá er þetta svona í 530iA sem að félagi minn á... Logir stöðugt spólvarnarljósið... samt er allt í góðu með ABS skynjara ! Svo getur þetta verið líka hjólalegan   | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |