bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 19:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: málning á ljós
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 07:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
hey eg hef seð að sumir herna mála yfir appelsínu gula stefnuljósið á afturljósum a´bilunum. hvaða málningu notiði :shock: :x :P

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 10:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Orkan, ég spurði bara "Ég þarf svona rauða málningu sem hægt er að setja yfir appelsínugul stefnuljós", hann sótti það fyrir mig og ég keypti það.. Man ekki hvað það heitir! :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 11:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Bara glært rautt acryl lakk :) Fæst í Poulsen

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 18:31 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Best að tala við Bjössa í Poulsen :wink:

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 18:35 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
hvar er poulsen ?

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 18:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Skeifunni 2

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 18:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
www.poulsen.is :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Jul 2006 14:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Nú þarf ég smá infó um sprautun á afturljósum.

Ég fór í bílanaust áðan (því Poulsen er lokað á lau.) og bað strákinn í lakkdeildini um spray til að sprauta afturljós rauð. Hann mælti með að blanda glæru í rauðann á brúsa fyrir mig og sagði mér að nota það svoleiðis. Hann bennti mér síðan á að þetta væri ólöglegt. Hvernig er það með ykkur sem hafði gert þetta eru einhver vandræði með skoðun?, þá er ég ekki að spurja þá sem eiga vini í skoðunarstöðvum :D heldur hina.
Ég nenni ekki að standa í þessu nema vera viss um að bílinn fái skoðun.
Svo í vitni í strákinn hjá bílanaust þá sagði hann:
"lögin segja að stefniljós af EUR bílum þurfi að vera blikkandi appelsínugult ljós, annað gildir um USA bíla"

Mér finnst nefnilega afturljósa moddið hjá anger über flott 8) og held að það fari vel á mínum (hann er dökk grænn)

Vinsamlegast miðlið af reynslu ykkar.

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Jul 2006 14:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
elli wrote:
Nú þarf ég smá infó um sprautun á afturljósum.

Ég fór í bílanaust áðan (því Poulsen er lokað á lau.) og bað strákinn í lakkdeildini um spray til að sprauta afturljós rauð. Hann mælti með að blanda glæru í rauðann á brúsa fyrir mig og sagði mér að nota það svoleiðis. Hann bennti mér síðan á að þetta væri ólöglegt. Hvernig er það með ykkur sem hafði gert þetta eru einhver vandræði með skoðun?, þá er ég ekki að spurja þá sem eiga vini í skoðunarstöðvum :D heldur hina.
Ég nenni ekki að standa í þessu nema vera viss um að bílinn fái skoðun.
Svo í vitni í strákinn hjá bílanaust þá sagði hann:
"lögin segja að stefniljós af EUR bílum þurfi að vera blikkandi appelsínugult ljós, annað gildir um USA bíla"

Mér finnst nefnilega afturljósa moddið hjá anger über flott 8) og held að það fari vel á mínum (hann er dökk grænn)

Vinsamlegast miðlið af reynslu ykkar.


Setur bara appelsínugula stefnuljósaperu í... þá blikkar örugglega appelsínugult þótt ljósið sé spreyjað rautt...

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Jul 2006 23:04 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Eru menn þá að nota þessa blöndu sem ég nefndi áðan? Það er glæra+rautt+herðir þetta er sérblandað. Eða er það eitthvað annað? er það svo bara ein umferð?

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Jul 2006 00:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Ég fór í poulsen og fékk eithvað spes stefnuljósarautt og var ekki sáttur með litinn á því :? Hljóta bara að vera hættir með þetta sem þú fékkst stanky

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Jul 2006 17:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Steinieini wrote:
Ég fór í poulsen og fékk eithvað spes stefnuljósarautt og var ekki sáttur með litinn á því :? Hljóta bara að vera hættir með þetta sem þú fékkst stanky


Hann fór í orkuna


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Jul 2006 18:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Þarf endilega að fá fleyri comment frá þeim sem hafa gert þetta, um tegund efnis og árangur.
Mig langar mikið að gera þetta við 7-una mína en nenni þessu ekki ef það kemur ekki vel út.

Erum við þá að tala um orkuna? og er það þá sérblandað, rautt+glæra+herðir? eða er þetta til á brúsa hjá þeim í Orkunni?

kv.
elli

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Jul 2006 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Þetta var bara tilbúið í brúsa.

Labbaði að afgreisðluborðinu og bað um rautt stefnuljósasprey, hann labbaði með mér inn í búð, tók eitthvað sprey, þetta er gífurlega gott, sagði hann. Og rukkaði mig svo einhvern 700kr.

kv,
haukur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Jul 2006 21:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Kristjan PGT wrote:
Steinieini wrote:
Ég fór í poulsen og fékk eithvað spes stefnuljósarautt og var ekki sáttur með litinn á því :? Hljóta bara að vera hættir með þetta sem þú fékkst stanky


Hann fór í orkuna


Orkan og poulsen er sama

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group