bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bensín og límmiðar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=21164 |
Page 1 of 1 |
Author: | Siggihp [ Tue 27. Mar 2007 18:53 ] |
Post subject: | Bensín og límmiðar |
Smá vesen hérna. Keypti gamlan BMW með límmiðum á, og er loksins að fá heilsuna í að standa úti og taka þá af, vandamálið er bara að ég veit ekki hvernig ég á að gera það. Annað vandamál er að mér sýnist að það leki bensín einhversstaðar ... þar sem að ég er ekki duglegur bílakall, þá veit eg ekki hvaðan lekinn er... né hvert ég á að fara til að láta skoða/laga þetta Eg er orðinn smá pirraður á þessum límmiðum og smeykur á þessum hugsanlega bensínleka. |
Author: | siggir [ Tue 27. Mar 2007 19:05 ] |
Post subject: | |
Hárblásara á límmiðana og Skúra-bræður á bensínlekann ![]() http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=17946&highlight=sk%FAra+br%E6%F0ur |
Author: | Siggihp [ Tue 27. Mar 2007 21:29 ] |
Post subject: | hárblásari |
bara hárblásarann hennar mömmu eða hvað? |
Author: | Kristján Einar [ Tue 27. Mar 2007 21:39 ] |
Post subject: | Re: hárblásari |
Siggihp wrote: bara hárblásarann hennar mömmu eða hvað?
ég notaði hreinsað bensín sem ég fékk í apóteki þegar ég tók límmiða af bíl hjá fyrirtæki foreldra minna... fyndnast var að ég var 13 og þurfti mikið að rökræða við kellinguna í apótekinu að ég væri ekki að fara að kveikja í ![]() |
Author: | siggir [ Tue 27. Mar 2007 21:51 ] |
Post subject: | Re: hárblásari |
Kristján Einar wrote: Siggihp wrote: bara hárblásarann hennar mömmu eða hvað? ég notaði hreinsað bensín sem ég fékk í apóteki þegar ég tók límmiða af bíl hjá fyrirtæki foreldra minna... fyndnast var að ég var 13 og þurfti mikið að rökræða við kellinguna í apótekinu að ég væri ekki að fara að kveikja í ![]() Ég hefði nú haldið að þú ætlaðir að fara að sniffa. Nota þetta svoldið í vinnunni og þetta er stórhættulegur andskoti ![]() |
Author: | Astijons [ Tue 27. Mar 2007 21:54 ] |
Post subject: | |
HAHAHAHHAA! ég keypti mér einu sinni nissan vanettu... sem var útur merktur... var með svona blásara einsog er notað til að taka málingu af og svona og hárblásara og 80° heitt vatn... þetta tók mig svona ár... og þá var ég buinn með hurðina... og þá sagði ég bara ... fuck it... gooosshh þetta er án efa það leiðilegasta sem ég hef lent í... enn ég hef nátturlega litla þolinmæði ... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |