bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
slæmur gangur 325 e30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=21056 |
Page 1 of 1 |
Author: | brimmibmw [ Thu 22. Mar 2007 14:47 ] |
Post subject: | slæmur gangur 325 e30 |
Er í smá vandræðum með bílinn minn, hann gengur frekar illa undir 1000 snúningum, en eftir það er hann fínn, held að hann fái of sterka bensínblöndu. Fór með bílinn í tölvuna hjá BogL og þeir sögðu að súrefnisskynjarinn væri bilaður og relay-ið fyrir hann. Bílinn er ekki með súrefnisskynjara, magnað. Hvernig fer ég að því að stilla blönduna? Thank you very much. Brimmi ![]() |
Author: | siggik1 [ Thu 22. Mar 2007 15:07 ] |
Post subject: | |
hvað seturu á ´bilinn ? ![]() |
Author: | ///M [ Thu 22. Mar 2007 15:34 ] |
Post subject: | Re: slæmur gangur 325 e30 |
brimmibmw wrote: Er í smá vandræðum með bílinn minn, hann gengur frekar illa undir 1000 snúningum, en eftir það er hann fínn, held að hann fái of sterka bensínblöndu. Fór með bílinn í tölvuna hjá BogL og þeir sögðu að súrefnisskynjarinn væri bilaður og relay-ið fyrir hann.
Bílinn er ekki með súrefnisskynjara, magnað. Hvernig fer ég að því að stilla blönduna? Thank you very much. Brimmi ![]() Þú stillir ekkert blönduna fáðu þér súrefnisskynjara og lúbaðu idlecontrolvalveinn |
Author: | brimmibmw [ Thu 22. Mar 2007 15:44 ] |
Post subject: | + |
95 okt er búinn að setja innspýtingahreinsi og qmi brunabót that´s it. En ég verð semsagt að setja súrefnisskynjara? |
Author: | Gunnar Hnefill [ Fri 23. Mar 2007 11:40 ] |
Post subject: | Slæmur gangur |
gæti verið að bensín dælan sé að fara að svíkja þig... ég lenti í svipuðu veseni og hélt að það væri pústskynjari en þá var það bara bensíndælann að gefa upp öndina ![]() |
Author: | geirlaugur [ Tue 27. Mar 2007 23:16 ] |
Post subject: | |
Til að athuga hvort það sé bensíndælan geturðu prófað að taka bekkinn úr aftursætinu og hlusta á dæluna á meðan bíllinn er í gangi. Athuga hvort það heyrist eitthvað óeðlilega í henni. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |