| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Pústkerfi E30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=21038 |
Page 1 of 1 |
| Author: | bjornf [ Wed 21. Mar 2007 22:00 ] |
| Post subject: | Pústkerfi E30 |
Já eins og stendur þarna |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 21. Mar 2007 22:03 ] |
| Post subject: | |
tvær hljóðdempandi túbur og svo sæmilega opinn kút.. þá ættiru að fá mjúka 4cyl nótu... sem að er ekkert of aggresíf... |
|
| Author: | bjornf [ Wed 21. Mar 2007 22:04 ] |
| Post subject: | |
þetta er einmitt það sem ég vildi svar við, má ekki vera of ýkt (4cyl) ---þakka þér |
|
| Author: | gstuning [ Wed 21. Mar 2007 22:12 ] |
| Post subject: | |
láttu taka miðju kút hlutann úr kerfinu og haltu aftasta kútnum þannig helst hraði á loftinu og aftasti kúturinn heldur látunum niðri |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 21. Mar 2007 22:18 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: láttu taka miðju kút hlutann úr kerfinu og haltu aftasta kútnum
þannig helst hraði á loftinu og aftasti kúturinn heldur látunum niðri mmm, við prófuðum það á 316i E36... og það virkaði EKKI... Við fengum alveg hrikalega ljótt hljóð... svona "glamr"/"prump" hljóð... |
|
| Author: | gstuning [ Wed 21. Mar 2007 22:20 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: gstuning wrote: láttu taka miðju kút hlutann úr kerfinu og haltu aftasta kútnum þannig helst hraði á loftinu og aftasti kúturinn heldur látunum niðri mmm, við prófuðum það á 316i E36... og það virkaði EKKI... Við fengum alveg hrikalega ljótt hljóð... svona "glamr"/"prump" hljóð... þetta virkar alltaf, aðal hljóðið er lækkað í aftasta kútnum, væri hægt að setja þá túbu í miðjuna enn hafa bara aftasta kútinn á sínum stað |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 21. Mar 2007 22:26 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: Angelic0- wrote: gstuning wrote: láttu taka miðju kút hlutann úr kerfinu og haltu aftasta kútnum þannig helst hraði á loftinu og aftasti kúturinn heldur látunum niðri mmm, við prófuðum það á 316i E36... og það virkaði EKKI... Við fengum alveg hrikalega ljótt hljóð... svona "glamr"/"prump" hljóð... þetta virkar alltaf, aðal hljóðið er lækkað í aftasta kútnum, væri hægt að setja þá túbu í miðjuna enn hafa bara aftasta kútinn á sínum stað 2" frá pústgreinum, tvær hljóðdempandi túbur... og einhvern sæmilega opinn kút aftast með tveim stútum sem að standa á ská afturúr "325i Style"... Þá erum við að tala saman
Or do it the way Gunni described.. en notaðu samt allavega eina túbu... ég get lofað þér því að annars færðu glamr og hávaða.. |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 21. Mar 2007 22:31 ] |
| Post subject: | |
Hérna er fordæmi, og fíla þetta litakombó í tætlur |
|
| Author: | gstuning [ Wed 21. Mar 2007 23:02 ] |
| Post subject: | |
Sko..... Þetta er 316i með einföldu kerfi, líklega bara einu sinni "2 það meikar EKKERT sense að vera setja stærra enn það |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 21. Mar 2007 23:03 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: Sko.....
Þetta er 316i með einföldu kerfi, líklega bara einu sinni "2 það meikar EKKERT sense að vera setja stærra enn það Það var það sem að ég var að meina |
|
| Author: | ömmudriver [ Wed 21. Mar 2007 23:59 ] |
| Post subject: | |
Einar áttavilti smíðaði nýtt kerfi frá grein undir E30 318i bílinn sem ég átti og það var að ég held 2" alla leið og einn kútur aftast með endastútinn á ská a la 325i. Það kom alveg mjög smekklegt fjagra sylendra BMW hljóð úr því kerfi
|
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|