bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 19:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bensín og límmiðar
PostPosted: Tue 27. Mar 2007 18:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 12. Feb 2007 15:13
Posts: 11
Smá vesen hérna. Keypti gamlan BMW með límmiðum á, og er loksins að fá heilsuna í að standa úti og taka þá af, vandamálið er bara að ég veit ekki hvernig ég á að gera það.

Annað vandamál er að mér sýnist að það leki bensín einhversstaðar ... þar sem að ég er ekki duglegur bílakall, þá veit eg ekki hvaðan lekinn er... né hvert ég á að fara til að láta skoða/laga þetta

Eg er orðinn smá pirraður á þessum límmiðum og smeykur á þessum hugsanlega bensínleka.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Mar 2007 19:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Hárblásara á límmiðana og Skúra-bræður á bensínlekann ;)

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=17946&highlight=sk%FAra+br%E6%F0ur

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: hárblásari
PostPosted: Tue 27. Mar 2007 21:29 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 12. Feb 2007 15:13
Posts: 11
bara hárblásarann hennar mömmu eða hvað?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: hárblásari
PostPosted: Tue 27. Mar 2007 21:39 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
Siggihp wrote:
bara hárblásarann hennar mömmu eða hvað?


ég notaði hreinsað bensín sem ég fékk í apóteki þegar ég tók límmiða af bíl hjá fyrirtæki foreldra minna... fyndnast var að ég var 13 og þurfti mikið að rökræða við kellinguna í apótekinu að ég væri ekki að fara að kveikja í :lol:

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: hárblásari
PostPosted: Tue 27. Mar 2007 21:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Kristján Einar wrote:
Siggihp wrote:
bara hárblásarann hennar mömmu eða hvað?


ég notaði hreinsað bensín sem ég fékk í apóteki þegar ég tók límmiða af bíl hjá fyrirtæki foreldra minna... fyndnast var að ég var 13 og þurfti mikið að rökræða við kellinguna í apótekinu að ég væri ekki að fara að kveikja í :lol:


Ég hefði nú haldið að þú ætlaðir að fara að sniffa. Nota þetta svoldið í vinnunni og þetta er stórhættulegur andskoti :drunk:

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Mar 2007 21:54 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 29. Oct 2006 22:38
Posts: 1035
HAHAHAHHAA!
ég keypti mér einu sinni nissan vanettu... sem var útur merktur...
var með svona blásara einsog er notað til að taka málingu af og svona

og hárblásara
og 80° heitt vatn...

þetta tók mig svona ár... og þá var ég buinn með hurðina... og þá sagði ég bara ... fuck it...

gooosshh þetta er án efa það leiðilegasta sem ég hef lent í...

enn ég hef nátturlega litla þolinmæði ...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group