| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E32 730 - verulega laus https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=20956 |
Page 1 of 1 |
| Author: | binnii [ Sun 18. Mar 2007 17:08 ] |
| Post subject: | E32 730 - verulega laus |
jæja þannig er mál með vexti að bílinn minn er orðinn frekar svona laus að aftan , komið smá slag í stýrið og mér finnst hann ekki svara að aftan , bara eins og bodyið dangli |
|
| Author: | Angelic0- [ Sun 18. Mar 2007 17:09 ] |
| Post subject: | Re: E32 730 - verulega laus |
binnii wrote: jæja þannig er mál með vexti að bílinn minn er orðinn frekar svona laus að aftan , komið smá slag í stýrið og mér finnst hann ekki svara að aftan , bara eins og bodyið dangli
Fóðringar... spjallaðu við "Skúra Bjarka" og hann finnur eflaust hagkvæma lausn fyrir þig |
|
| Author: | elli [ Mon 19. Mar 2007 09:48 ] |
| Post subject: | |
Var svona á E36 cupe sem ég var með þá voru það spyrnufóðringar að aftan. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|