bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Swap https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=20854 |
Page 1 of 1 |
Author: | X-ray [ Tue 13. Mar 2007 01:56 ] |
Post subject: | Swap |
Sælir, þetta er nú örugglega ekki fyrsti swapþráðurinn hér á kraftunum en here goes... Hver er á ætlaður verktími fyrir swap ? segjum svo að þetta séi ekki "venjulegt" swap d: M50 ![]() Ég VEIT að eingin swöp eru eins, það koma upp vandamál osf. Það sem ég er að leita að er C.A. tími ekkert til þess að negla niður bara eithvað svo að maður getur gert sér hugarlund um hversu lengi það væri unnið að því. Sama Sem: Pro gæi, E36 sett V8 ofan í, donor bíll til staðar og allt sem þarf fyrir fram = HVERSU LANGUR TÍMI C.A. ??? 50 tíma, 100 tíma, 150 tíma, 200 tímar ? Hvað segja sérfræðingarnir hér á kraftinum ? |
Author: | Alpina [ Tue 13. Mar 2007 07:22 ] |
Post subject: | |
Þú þarft spes olíu pönnu ,, ef um V8 sé að ræða sem fæst held ég bara hjá ALPINA,, eða allavega ,,mjög fáir sem eiga þetta til eða búa þetta til ,, mótorfestingarnar ,, einnig hjá ALPINA hitt er bara vinna ,, ATH,, ef þetta er ekki 4.4 mótor eða stærra þá tel ég þetta illa vörðum peningum |
Author: | ///M [ Tue 13. Mar 2007 08:34 ] |
Post subject: | |
Algjört lágmark hálft ár í vinnslu |
Author: | gstuning [ Tue 13. Mar 2007 09:20 ] |
Post subject: | |
Skiptir ekki máli þótt það sé pró gæji, Ef hann hefur ekki gert þetta áður mun þetta taka alveg hellings tíma fyrir utan heilmikla undirbúningsvinnu eins og óskar segjir, Þessi pro þyrfti þá að geta leitað sér upplýsinga í ETK , TIS, á spjöllum, internet síðum, og svo framvegis og þyrfti helst að þekkja mismun á milli árgerða. |
Author: | X-ray [ Tue 13. Mar 2007 10:49 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Skiptir ekki máli þótt það sé pró gæji,
Ef hann hefur ekki gert þetta áður mun þetta taka alveg hellings tíma fyrir utan heilmikla undirbúningsvinnu eins og óskar segjir, Þessi pro þyrfti þá að geta leitað sér upplýsinga í ETK , TIS, á spjöllum, internet síðum, og svo framvegis og þyrfti helst að þekkja mismun á milli árgerða. Við komandi er er fagaðaili erlendis með víðtæka reynslu. Varðandi þetta hálfa ár ef þú ert með alla parta til og allan undirbúning búinn. Hver er þá raunsær tími ? |
Author: | gstuning [ Tue 13. Mar 2007 11:14 ] |
Post subject: | |
Ef allt er tilbúið og það eru engar tafir og þá meina ég ALLT og ENGAR tafir þá er þetta bara eins og að setja venjulega vél í bíl. Semsagt alveg undir því komið hversu hratt sá getur unnið |
Author: | Alpina [ Tue 13. Mar 2007 18:51 ] |
Post subject: | |
50-100 tímar |
Author: | X-ray [ Wed 14. Mar 2007 03:29 ] |
Post subject: | |
Þakka svörin strákar... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |