bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

ABS á e30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=20775
Page 1 of 2

Author:  Einarsss [ Thu 08. Mar 2007 14:56 ]
Post subject:  ABS á e30

Er ekki tölva sem hægt er að kippa úr sambandi svo þetta hætti að virka ? og hvar er hún ?


absið kickar inn þegar ég er alveg að stoppa í engri hálku eða neitt .... frekar pirrandi og ég nenni ekki að spá í þessu strax

Author:  gstuning [ Thu 08. Mar 2007 15:06 ]
Post subject: 

undir stýrinu, kippir plögginu úr bara,

Author:  Sezar [ Thu 08. Mar 2007 15:21 ]
Post subject: 

Er ekki bara einhver nemi ónýtur og sendir vitlaus skilaboð :idea:

Author:  Einarsss [ Thu 08. Mar 2007 15:40 ]
Post subject: 

Sezar wrote:
Er ekki bara einhver nemi ónýtur og sendir vitlaus skilaboð :idea:



örruglega ... spái í því seinna ;)

Author:  bjornf [ Thu 08. Mar 2007 22:05 ]
Post subject: 

Í hvaða E30 er abs :?

Author:  Alpina [ Thu 08. Mar 2007 22:50 ]
Post subject: 

bjornf wrote:
Í hvaða E30 er abs :?


325 318is M3

Author:  jens [ Thu 08. Mar 2007 23:26 ]
Post subject: 

8)

Author:  gstuning [ Thu 08. Mar 2007 23:41 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
bjornf wrote:
Í hvaða E30 er abs :?


325 318is M3


Allir E30 geta haft ABS

Author:  Alpina [ Fri 09. Mar 2007 07:36 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Alpina wrote:
bjornf wrote:
Í hvaða E30 er abs :?


325 318is M3


Allir E30 geta haft ABS


Þetta er eitt mesta ... malbiks-svar sem hægt er að láta frá sér..

þetta er útúr-snúningur

Já ,,,allflestir geta haft ABS

en þessir bílar komu með ABS þeas 325 318is M3 og seinustu árgerðirnar af hinum bílunum ,,kannski líka

Author:  ///M [ Fri 09. Mar 2007 08:38 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
gstuning wrote:
Alpina wrote:
bjornf wrote:
Í hvaða E30 er abs :?


325 318is M3


Allir E30 geta haft ABS


Þetta er eitt mesta ... malbiks-svar sem hægt er að láta frá sér..

þetta er útúr-snúningur

Já ,,,allflestir geta haft ABS

en þessir bílar komu með ABS þeas 325 318is M3 og seinustu árgerðirnar af hinum bílunum ,,kannski líka


það komu ekkert allir 325 með abs þannig að það er þú sem ert að malbika :lol:

325ix og m3 komu allir með abs,,, veit ekki með 318is :)

Author:  gstuning [ Fri 09. Mar 2007 10:33 ]
Post subject: 

og ABS er option og því geta sumir 316 hafa komið með ABS.

Stefán á tvo 325i , hvorugur með ABS.

ABS kom standard á M3 og Cabrio 325i held ég,
allstaðar annarstaðar var það option

Author:  ///M [ Fri 09. Mar 2007 10:45 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
og ABS er option og því geta sumir 316 hafa komið með ABS.

Stefán á tvo 325i , hvorugur með ABS.

ABS kom standard á M3 og Cabrio 325i held ég,
allstaðar annarstaðar var það option


ix alltaf abs

Author:  gstuning [ Fri 09. Mar 2007 11:19 ]
Post subject: 

///M wrote:
gstuning wrote:
og ABS er option og því geta sumir 316 hafa komið með ABS.

Stefán á tvo 325i , hvorugur með ABS.

ABS kom standard á M3 og Cabrio 325i held ég,
allstaðar annarstaðar var það option


ix alltaf abs


Ég gleymi alltaf ix :)

Author:  Taxi [ Sat 10. Mar 2007 02:42 ]
Post subject: 

Kannast við vandamálið, ABS fer á fullt frá ca. 10kmh. niður í 3-5kmh. þegar verið er að stoppa. Í mínu tilfelli, reyndar á Hyundai Sonata, reyndist vera krans á öxli sem skynjarinn les af og þessi krans hafði losnað, og frétti svo frá öðrum bílstjóra á eins bíl sem lenti í þessu sama og þar var sama vandamálið, í báðum þessum tilfellum var skipt um öxul á kostnað framleiðanda ! :)

Author:  Einarsss [ Sat 10. Mar 2007 12:25 ]
Post subject: 

einhvern veginn efast ég um að BogL lagi þetta frítt :lol: á 1989 model af innfluttum e30 325i ;)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/