bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Fjórhjóladrifs BMW-e46, hvernig er virknin. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=20757 |
Page 1 of 1 |
Author: | ice5339 [ Wed 07. Mar 2007 22:17 ] |
Post subject: | Fjórhjóladrifs BMW-e46, hvernig er virknin. |
Sælir, er að spá í e46 bíl með X-inu Hvernig er svona lagað að virka!! Er eyðslan mikið meiri? Hvernig er dreifingin milli fram og afturhjóla? Er þetta mikill munur í slit og viðhaldi ? Munar þetta einhverju alvöru í ófærðinni ? Aðrir kostir/ókostir ? Með fyrirfram þakkir um viðbrögð. |
Author: | Jökull [ Wed 07. Mar 2007 23:05 ] |
Post subject: | |
Þetta er 330ix væntanlega......... 231hö 17mm hærri en none X 200kg þyngri og hefur afldreyfingu 62% að aftan og 38% að framan. Hann ætti ekki að eyða mikið meira, kannski +1 til 2 lítrar á 100km Og já, þetta munar miklu í ófærð. Gallar: Hann undirstýrir örlítið Eyðir örlítið meira Og þarf meira viðhald seinna meir útaf fjórhjóla drifinu Þetta er það sem ég gat komið með ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |