Hefur einhver hér einhverja reynslu af SMG skiptingum.
Stýriskiptarnir hjá mér hættu að virka í gær og þetta virðist vera eitthvað rafmagnstengt. Er búin að skoða öryggin og þau virðast vera öll í lagi. Mér var bent á að taka SMG relay-ið úr og setja aftur í en ég veit ekki hvaða relay er SMG relayið..
Ef það á einhver yfirlitsmynd af E46 ECU eða Haynes bók yfir E46 þá væri gaman að fá þessar relay upplýsingar allavega.
Dave.
_________________ BMW 320 E90 2006 Jeep Grand Cherokee 38" 5.9 BMW 323 E36 - Seldur BMW 320I E36 - Seldur BMW 330 SMG - Seldur
|