bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Skipta um stöðuljósaperu (E39)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=20740
Page 1 of 1

Author:  zazou [ Wed 07. Mar 2007 02:56 ]
Post subject:  Skipta um stöðuljósaperu (E39)

Hvernig fer maður að þessu? Ég reif úr sambandi tvær rafmagnssnúrur, væntanlega fyrir aðal- og stöðuljós. Sá engar festingar eða smellur sem voru grunsamlegar.

Manjúallinn er á þýsku :(

Author:  bjornvil [ Wed 07. Mar 2007 09:57 ]
Post subject: 

Perustæðið ætti að vera svona langt plaststykki. Þarft bara að snúa því u.þ.b. hálfhring rangsælis, þú ættir að finna smell og þá ættiru að geta dregið það úr ljósinu. Skiptir um peruna, endurtekur í öfugri röð, voila! :D

Author:  zazou [ Wed 07. Mar 2007 12:03 ]
Post subject: 

bjornvil wrote:
Perustæðið ætti að vera svona langt plaststykki. Þarft bara að snúa því u.þ.b. hálfhring rangsælis, þú ættir að finna smell og þá ættiru að geta dregið það úr ljósinu. Skiptir um peruna, endurtekur í öfugri röð, voila! :D


Grunaði það en vildi ekki vera að taka á þessu.

Author:  bjornvil [ Wed 07. Mar 2007 14:41 ]
Post subject: 

Já, ég var ekki að þora því fyrst, en hafðu ekki áhyggur, brýtur ekki neitt :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/