bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 08. Jul 2025 15:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Rafmagnsvandamál í E38
PostPosted: Tue 06. Mar 2007 23:46 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 05. Mar 2007 00:58
Posts: 156
Þannig er mál með vexti að ég keypti E38 98 módel fyrir um mánuði síðan og allt frá byrjun þá var það vandamál með hljóðkerfið að það datt út í lengri og skemmri tíma með mislöngum millibilum.

Fyrst hélt ég að þetta væri bara útvarpið en fattaði síðan að tape/cd datt út og líka kom MUTE á sjónvarpið.
Ætlaði að fara að láta tékka á þessu en nú þegar ég fór út í bíl þá startar hann sér ekki(á eftir að kapla) því virðist sem ekki sé nægt rafmagn á geyminum.

Er einhver sem kannast við þetta eða getur bent mér á rafmagnsverkstæði sem gæti mögulega fundið rótina að þessu og lagað þetta?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Mar 2007 00:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
Tækniþjónusta Bifreiða? http://www.bifreid.is prufa líka að tala við BogL

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Mar 2007 14:47 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 05. Mar 2007 00:58
Posts: 156
Takk fyrir ábendinguna


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group