bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 08. Jul 2025 05:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: SMG vesen.
PostPosted: Wed 07. Mar 2007 11:01 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Sep 2006 08:47
Posts: 436
Hefur einhver hér einhverja reynslu af SMG skiptingum.
Stýriskiptarnir hjá mér hættu að virka í gær og þetta virðist vera eitthvað rafmagnstengt. Er búin að skoða öryggin og þau virðast vera öll í lagi. Mér var bent á að taka SMG relay-ið úr og setja aftur í en ég veit ekki hvaða relay er SMG relayið..

Ef það á einhver yfirlitsmynd af E46 ECU eða Haynes bók yfir E46 þá væri gaman að fá þessar relay upplýsingar allavega.

Dave.

_________________
BMW 320 E90 2006
Jeep Grand Cherokee 38" 5.9
BMW 323 E36 - Seldur
BMW 320I E36 - Seldur
BMW 330 SMG - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Mar 2007 13:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Hafðu samband við Skúra-Bjarka og spurðu hvort hann gæti ekki lesið af fyrir þig.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group