bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Rafmagnsvandamál í E38
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=20736
Page 1 of 1

Author:  raxions [ Tue 06. Mar 2007 23:46 ]
Post subject:  Rafmagnsvandamál í E38

Þannig er mál með vexti að ég keypti E38 98 módel fyrir um mánuði síðan og allt frá byrjun þá var það vandamál með hljóðkerfið að það datt út í lengri og skemmri tíma með mislöngum millibilum.

Fyrst hélt ég að þetta væri bara útvarpið en fattaði síðan að tape/cd datt út og líka kom MUTE á sjónvarpið.
Ætlaði að fara að láta tékka á þessu en nú þegar ég fór út í bíl þá startar hann sér ekki(á eftir að kapla) því virðist sem ekki sé nægt rafmagn á geyminum.

Er einhver sem kannast við þetta eða getur bent mér á rafmagnsverkstæði sem gæti mögulega fundið rótina að þessu og lagað þetta?

Author:  Helgi M [ Wed 07. Mar 2007 00:30 ]
Post subject:  Re: Rafmagnsvandamál í E38

Tækniþjónusta Bifreiða? http://www.bifreid.is prufa líka að tala við BogL

Author:  raxions [ Wed 07. Mar 2007 14:47 ]
Post subject: 

Takk fyrir ábendinguna

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/