bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Aux tengi í E39 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=20653 |
Page 1 of 1 |
Author: | Steini B [ Sat 03. Mar 2007 14:22 ] |
Post subject: | Aux tengi í E39 |
Hvernig er það... ég á að geta fengið mér AUX snúru sem ég set í samband einhverstaðar í hanskahólfinu... Hvað er það sem ég get tengt við hana? Bara hljóð eða video líka? |
Author: | Jonni s [ Sun 04. Mar 2007 21:01 ] |
Post subject: | |
Þetta væri ég til í að vita líka. |
Author: | ValliFudd [ Mon 05. Mar 2007 00:36 ] |
Post subject: | |
eru þetta öll 3 rca tengin fyrir hljóð og mynd þá? Hvernig líta þessi tengi út? (ekki að ég hafi hugmynd um hvernig þetta er tengt en líklega væri gott að fá smá meira infó) ![]() |
Author: | Steini B [ Mon 05. Mar 2007 01:30 ] |
Post subject: | |
Miðað við þessa mynd þá er greinilega jack tengi, þannig að maður þarf að vera með endalausar snúrur... ![]() ![]() Og svo miðað við þennann texta þá virðist þetta styðja video líka... Quote: ........................................................................Supplement
FOR VEHICLES WITH NAVIGATION SYSTEM WITH ON-BOARD MONITOR S609A=YES OR TV FUNCTION.................................................... S601A=YES OR ON-BOARD MONITOR WITH TV............................ S602A=YES http://www.realoem.com/bmw/showparts.do ... fg=95&hl=1 |
Author: | ValliFudd [ Mon 05. Mar 2007 09:40 ] |
Post subject: | |
http://cgi.ebay.com/CAR-POWER-INVERTER-DC-12V-TO-220V-150W-TRAVEL-ADAPTOR_W0QQitemZ330094239949QQihZ014QQcategoryZ79816QQrdZ1QQcmdZViewItem Er þá svona converter ekki málið og ps2/ps3? ![]() |
Author: | Steini B [ Mon 05. Mar 2007 12:07 ] |
Post subject: | |
Þetta er alltof lítill converter... 150W... ![]() Ég þarf mikið stærri fyrir mínar pælingar... ![]() Og það vill svo heppilega til að ég á einn 500W ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |