bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 07. Jul 2025 21:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: hreinsiefni
PostPosted: Mon 05. Mar 2007 13:43 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
nú er ég búinn að rífa sætin innan úr og kom ýmislegt í ljós einsog myglað nammi, gítarnál myglaðir peningar svo eitthvað sé nefnt og ætla ég að þrífa teppið og sætin rækilega, mér var sagt hérna í einhverjum þræðinum frá auto glym, en ég fann það hvergi svo ég keypti eitthvað tau shampoo frá turtle wax í spreybrúsa í bílanaust, hefur einhver prufað þetta ? þrífur þetta almennilega eða bara takmarkað, myndi kannski borga sig að leigja einhverja teppa hreinsivél ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group