bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Coilover install.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=20637
Page 1 of 3

Author:  fart [ Fri 02. Mar 2007 19:04 ]
Post subject:  Coilover install.

Er algjört bull fyrir mig að reyna installið sjálfur?

Þetta er pre-setup fyrir samskonar bíl.´

Venjulega er ég betri í að borga fyrir hlutina en gera þá sjálfur þegar kemur að svona, en það er fjandi freistandi fyrir mig að vaða í þetta, enfa fyrsti bíllinn í langan tíma sem ég get eitthvað fiktað í án þess að voida ábyrgðina.

So what do you say.

Þarf ég einhver special tools, til viðbótar við hjólatjakk og topplyklasett.

Author:  JOGA [ Fri 02. Mar 2007 19:09 ]
Post subject: 

Ég hef ekki sett í coilover sett en ég myndi ekki hika við að gera þetta sjálfur.

Myndi mæla með að fara með bílinn í hjólastillingu á eftir samt.

Nokkuð viss um að þú þurfir engin spes tool. Nema þá hugsanlega til að stilla coiloverið...

Ætti að vera auðveldara en t.d. að skipta um gorma. Í þínu tilviki þarft þú bara að taka allan struttinn úr og setja coilover í.

Láttu bara skrúfuna í miðjunni ofan á demparaturninum vera :)

Author:  Tommi Camaro [ Fri 02. Mar 2007 19:14 ]
Post subject: 

JOGA wrote:
Ég hef ekki sett í coilover sett en ég myndi ekki hika við að gera þetta sjálfur.

Myndi mæla með að fara með bílinn í hjólastillingu á eftir samt.

Nokkuð viss um að þú þurfir engin spes tool. Nema þá hugsanlega til að stilla coiloverið...

Ætti að vera auðveldara en t.d. að skipta um gorma. Í þínu tilviki þarft þú bara að taka allan struttinn úr og setja coilover í.

Láttu bara skrúfuna í miðjunni ofan á demparaturninum vera :)

þarft 18mm lykill og skrall. 12mm á rærnar í húddinu. og tjakk.
ekkert mál að henda þessu í og það er lítið mál að hjólastilla sjálfur .
en ég er nátturlega bílasmiður.

Author:  fart [ Fri 02. Mar 2007 19:26 ]
Post subject: 

Ok, ég er náttúrulega B(W)anker, en samt sem áður hef ég unnið töluvert í kringum bíla og er svona sæmilega handlaginn.

Þarf ég s.s. ekki Gormaklemmur í þetta?

Author:  gstuning [ Fri 02. Mar 2007 19:28 ]
Post subject: 

Þú getur gert þetta sjálfur
þetta er bara strutt sem þú losar frá nafinu og því öllu,
ef þú stillir hæðina sömu og áður þá þarf ekki að hjólastilla strax.
þótt það þurfi bráðlega

Author:  fart [ Fri 02. Mar 2007 19:31 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Þú getur gert þetta sjálfur
þetta er bara strutt sem þú losar frá nafinu og því öllu,
ef þú stillir hæðina sömu og áður þá þarf ekki að hjólastilla strax.
þótt það þurfi bráðlega


Thats what I LIKE to hear!!!

spurning um að finna leiðbeiningar á netinu

Djöfull Gunni, nú er ég alveg fired up!! :D

Author:  Einarsss [ Fri 02. Mar 2007 19:31 ]
Post subject: 

fart wrote:
Ok, ég er náttúrulega B(W)anker, en samt sem áður hef ég unnið töluvert í kringum bíla og er svona sæmilega handlaginn.

Þarf ég s.s. ekki Gormaklemmur í þetta?


Ef þetta er svipað og á e30 ... þá þarftu gormaklemmur ( kosta alveg 2000kr í verkfæralagernum, þannig að þær ættu að vera ódýrar úti) og til að ná rónni af demparanum þarftu annað hvort bmw special tool eða loftskrall og wisegrip og tusku sem þú vefur utan um dempara stöngina áður en þú klemmir þar.


Svo sleggju til að lemja til control arminn og stýrisendanna úr botninum á strötanum :o


Ef ég gat það þá getur þú þetta ;)

Author:  Tommi Camaro [ Fri 02. Mar 2007 19:34 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
fart wrote:
Ok, ég er náttúrulega B(W)anker, en samt sem áður hef ég unnið töluvert í kringum bíla og er svona sæmilega handlaginn.

Þarf ég s.s. ekki Gormaklemmur í þetta?


Ef þetta er svipað og á e30 ... þá þarftu gormaklemmur ( kosta alveg 2000kr í verkfæralagernum, þannig að þær ættu að vera ódýrar úti) og til að ná rónni af demparanum þarftu annað hvort bmw special tool eða loftskrall og wisegrip og tusku sem þú vefur utan um dempara stöngina áður en þú klemmir þar.


Svo sleggju til að lemja til control arminn og stýrisendanna úr botninum á strötanum :o


Ef ég gat það þá getur þú þetta ;)

þetta líkist ekkert gömlum e30 :lol:

Author:  fart [ Fri 02. Mar 2007 19:34 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
fart wrote:
Ok, ég er náttúrulega B(W)anker, en samt sem áður hef ég unnið töluvert í kringum bíla og er svona sæmilega handlaginn.

Þarf ég s.s. ekki Gormaklemmur í þetta?


Ef þetta er svipað og á e30 ... þá þarftu gormaklemmur ( kosta alveg 2000kr í verkfæralagernum, þannig að þær ættu að vera ódýrar úti) og til að ná rónni af demparanum þarftu annað hvort bmw special tool eða loftskrall og wisegrip og tusku sem þú vefur utan um dempara stöngina áður en þú klemmir þar.


Svo sleggju til að lemja til control arminn og stýrisendanna úr botninum á strötanum :o


Ef ég gat það þá getur þú þetta ;)


damn.. ekki commentið sem ég vildi fá.. en samt nauðsyn.

ég á lítið wisegrip, en lemja stýrisendann úr ströttinu.. WTF are you talkig about man.!!!

Author:  gstuning [ Fri 02. Mar 2007 19:35 ]
Post subject: 

Ég legg til að þú kaupir ný top mount fóðringar
þá þarftu bara að skrúfa top mountið laust og 18mm á struttanum að neðann

þá þarf bara að bolta H&R dótið í 13mm og tveir 18mm lyklar eða skrall
mega létt á svona E36

Author:  Einarsss [ Fri 02. Mar 2007 19:36 ]
Post subject: 

Tommi Camaro wrote:
einarsss wrote:
fart wrote:
Ok, ég er náttúrulega B(W)anker, en samt sem áður hef ég unnið töluvert í kringum bíla og er svona sæmilega handlaginn.

Þarf ég s.s. ekki Gormaklemmur í þetta?


Ef þetta er svipað og á e30 ... þá þarftu gormaklemmur ( kosta alveg 2000kr í verkfæralagernum, þannig að þær ættu að vera ódýrar úti) og til að ná rónni af demparanum þarftu annað hvort bmw special tool eða loftskrall og wisegrip og tusku sem þú vefur utan um dempara stöngina áður en þú klemmir þar.


Svo sleggju til að lemja til control arminn og stýrisendanna úr botninum á strötanum :o


Ef ég gat það þá getur þú þetta ;)

þetta líkist ekkert gömlum e30 :lol:



piff ... farðu bara að sleikja þessa S mótora þína

Author:  fart [ Fri 02. Mar 2007 19:38 ]
Post subject: 

Eitt MJÖG jákvætt.. það var coiloverkerfi í þessum bíl fyrir svona 2-3mán síðan. það þýðir að ekkert á að vera mega fast. Bara hert.

Author:  gunnar [ Fri 02. Mar 2007 19:56 ]
Post subject: 

Þetta er voðalega einfalt. Myndi hiklaust bara vaða í þetta, bara gaman að gera svona mod sjálfur og sjá árangur.

Author:  fart [ Fri 02. Mar 2007 20:15 ]
Post subject: 

Pics

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 415#237415

Author:  íbbi_ [ Fri 02. Mar 2007 20:15 ]
Post subject: 

mjög einfalt..

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/