bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Aflestur af odbI
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=20602
Page 1 of 1

Author:  @li e30 [ Thu 01. Mar 2007 12:55 ]
Post subject:  Aflestur af odbI

Á einhver , eða hefur einhver notað

Peake R5/fcx

Image

eða annarskonar tæki til aflesturs ..

OG

Getur einhver svarað mér hvort hægt sé að lesa út úr ODBI með peru eingöngu eða er þetta orðið flóknara system ??

Author:  Steini B [ Thu 01. Mar 2007 13:03 ]
Post subject: 

Skúrabræður eru með svona minnir mig...

Author:  @li e30 [ Thu 01. Mar 2007 13:06 ]
Post subject: 

Þekki ágætlega til Skúrabræðra, og við erum búnir að reyna að lesa af bílnum en það gekk ekki :?

Author:  RamLing [ Thu 01. Mar 2007 13:25 ]
Post subject: 

www.scantool.net er með góðan°búnað sem tenginst í ferðatölvu og heitir Elmscan 5, þar er hægt að lesa mjög marga bíla frá 2000árg og uppúr, mjög fáir<bílar sem ég hef ekki komist inní með.

ATH það er bara hægt að lesa vélarljós með því og sjá virkni á skynjurum !!

Author:  @li e30 [ Thu 01. Mar 2007 13:50 ]
Post subject: 

RamLing wrote:
www.scantool.net er með góðan°búnað sem tenginst í ferðatölvu og heitir Elmscan 5, þar er hægt að lesa mjög marga bíla frá 2000árg og uppúr, mjög fáir<bílar sem ég hef ekki komist inní með.

ATH það er bara hægt að lesa vélarljós með því og sjá virkni á skynjurum !!


Mér sýnist þetta vera bara fyrir ODB-II

Author:  IceDev [ Thu 01. Mar 2007 16:36 ]
Post subject: 

Ol' Dirty bastard

Fyrir hvað stendur annars ODB?

Author:  bjahja [ Thu 01. Mar 2007 16:38 ]
Post subject: 

On Board Diagnostic

Author:  Angelic0- [ Thu 01. Mar 2007 18:19 ]
Post subject: 

IceDev wrote:
Ol' Dirty bastard

Fyrir hvað stendur annars ODB?


Ég held að hann hafi átt við OBD sem að einsog bjahja tekur fram... þýðir;

On Board Diagnostics..

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/