| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Drif úr Z3? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=20568 |
Page 1 of 2 |
| Author: | bErio [ Tue 27. Feb 2007 12:45 ] |
| Post subject: | Drif úr Z3? |
Mig vantar að vita hvort að drif úr Z3 bíl myndi passa í E36 Eða E36 með 325 mótor þ.e.a.s. Ef ekki, hvað mynduði vilja borga fyrir þannig grip? Drifið er alveg nýtt! |
|
| Author: | gstuning [ Tue 27. Feb 2007 12:59 ] |
| Post subject: | |
nei |
|
| Author: | ///M [ Tue 27. Feb 2007 13:01 ] |
| Post subject: | |
Passar ekki, er þetta læst drif og veistu hver hlutföllin eru? |
|
| Author: | bErio [ Tue 27. Feb 2007 13:06 ] |
| Post subject: | |
Þetta er bara venjulegt drif í Z3 Eg skal redda hlutföllum og fl á eftir. Get selt það á um 70 kall ef einhver vill. |
|
| Author: | Lindemann [ Tue 27. Feb 2007 17:44 ] |
| Post subject: | |
er þetta úr z3 1,8 - 1,9 - 2,8 eða M ? líklega þó ekki úr M bíl |
|
| Author: | finnbogi [ Tue 27. Feb 2007 18:39 ] |
| Post subject: | |
mig minnir endilega að Z3 drif passi í E30 druslurnar |
|
| Author: | ValliFudd [ Tue 27. Feb 2007 19:14 ] |
| Post subject: | |
finnbogi wrote: mig minnir endilega að Z3 drif passi í E30 druslurnar
It's been done eins og reyndar ýmislegt annað |
|
| Author: | Angelic0- [ Tue 27. Feb 2007 22:00 ] |
| Post subject: | |
bErio wrote: Þetta er bara venjulegt drif í Z3
Eg skal redda hlutföllum og fl á eftir. Get selt það á um 70 kall ef einhver vill. Læst drif ??? þá ertu kominn með kaupanda addaðu mér á MSN |
|
| Author: | bErio [ Tue 27. Feb 2007 23:21 ] |
| Post subject: | |
Þetta er drif úr 2.8 bíl með M body. Það er læst að mig minnir, ég efast að það sé ólæst. |
|
| Author: | hlynurst [ Tue 27. Feb 2007 23:35 ] |
| Post subject: | |
bErio wrote: Þetta er drif úr 2.8 bíl með M body.
Það er læst að mig minnir, ég efast að það sé ólæst. Ég er forvitinn... hvernig er þetta M body frábrugðið því venjulega? |
|
| Author: | bErio [ Tue 27. Feb 2007 23:51 ] |
| Post subject: | |
Haha þetta er líklegast bara M look á bílnum, en það breytir ekki miklu þarsem ég erða reyna losna við drifið |
|
| Author: | Hannsi [ Wed 28. Feb 2007 07:56 ] |
| Post subject: | |
Var það ekki að Z3 komu Allir með læstu drifi? eða voru það allir nema 1.8? |
|
| Author: | Djofullinn [ Wed 28. Feb 2007 09:27 ] |
| Post subject: | |
Hannsi wrote: Var það ekki að Z3 komu Allir með læstu drifi? eða voru það allir nema 1.8? Einhverntíma heyrði ég að þeir kæmu allir með læstu. Hef samt ekkert athugað það.
|
|
| Author: | ValliFudd [ Wed 28. Feb 2007 09:31 ] |
| Post subject: | |
Sá sem Steini átti, semsagt Diddi núna, hann er klárlega með læstu drifi
|
|
| Author: | DiddiTa [ Wed 28. Feb 2007 09:33 ] |
| Post subject: | |
Já ég er ekki frá því að það hafi fengið að reyna eitthvað á það í gær
|
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|