bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

kastarar í e46 facelift
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=20557
Page 1 of 1

Author:  reynir.net [ Mon 26. Feb 2007 22:54 ]
Post subject:  kastarar í e46 facelift

Sælir, var að fá mér e46 2002 módel, með facelift bodyinu. Þar er gert ráð fyrir kösturum í boddýinu, þ.e. stuðaranum, og mig langaði bara til að vita hvort einhver vissi hvað maður gæti keypt sem passaði í þetta, eða hvort boðið sé upp á einhver kit, rofa, víra og ljós, til að setja þarna í sem sniðugt sé að kaupa...

mbk. -reynir

Author:  Aron Andrew [ Mon 26. Feb 2007 22:57 ]
Post subject: 

Strákarnir í TB pöntuðu þannig fyrir mig í e36, þannig að mér finnst líklegt að þeir geti pantað það í þinn bíl.

Ég fékk alla víra, takka, kastara og ísetningu hjá þeim :)

Bjallaðu bara í TB

Author:  ///MR HUNG [ Tue 27. Feb 2007 00:20 ]
Post subject: 

Bíddu..Er hann ekki með litlu kringlóttu kvikindin í?

Author:  reynir.net [ Tue 27. Feb 2007 09:26 ]
Post subject:  litlu kringlóttu...

jú það er rétt littlu kringlóttu kvikindin, sem eru þó bara gúmmítappar hjá mér.

Author:  ///MR HUNG [ Thu 01. Mar 2007 23:23 ]
Post subject:  Re: litlu kringlóttu...

reynir.net wrote:
jú það er rétt littlu kringlóttu kvikindin, sem eru þó bara gúmmítappar hjá mér.
Það hef ég ekki séð áður í facelift bílnum :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/