bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 05. Jul 2025 23:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 01. Mar 2007 18:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
... Losa ég eftirfarandi, ef þið vitið það sjálfir eða hvað, ég er búinn að vera lesa þræði en fatta engan veginn :evil:


1: Hanska hólfið ?! þarf ég ekki að losa það til að skipta um frjókornasýjuna ?

2: miðjustokkinn utan um gírskiptin, alveg pikk, finn engar smellur..

3: HELVÍTIS klemmurnar aftan á mælaborðinu, þeas clusternum sjálfum, næ engang veginn að losa það, fann einhvern þráð á e36coupe minnir mig


ef einhver kann eða veit um lausn væri frábært


ps, e36coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Mar 2007 20:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
siggik1 wrote:
2: miðjustokkinn utan um gírskiptin, alveg pikk, finn engar smellur..


Laaaangt síðan ég gerði þetta, en ég man að það eru skrúfur undir öskubökkunum :wink:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Mar 2007 20:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
siggik1 wrote:
1: Hanska hólfið ?! þarf ég ekki að losa það til að skipta um frjókornasýjuna ?


Geymdi þessar greinar sem hjálpuðu mér mikið við að skipta um síuna:

---> http://www.pjus.is/iar/bilar/greinar/mirror/ <---

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Mar 2007 20:57 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
IvanAnders wrote:
siggik1 wrote:
2: miðjustokkinn utan um gírskiptin, alveg pikk, finn engar smellur..


Laaaangt síðan ég gerði þetta, en ég man að það eru skrúfur undir öskubökkunum :wink:


búinn að því en þar sem 1,2,3,4,5,R er það losa ég ekki, stokkin með handbremsunni og öskubökkunum er ég búinn að losa


edit::

iar wrote:
siggik1 wrote:
1: Hanska hólfið ?! þarf ég ekki að losa það til að skipta um frjókornasýjuna ?


Geymdi þessar greinar sem hjálpuðu mér mikið við að skipta um síuna:

---> http://www.pjus.is/iar/bilar/greinar/mirror/ <---


cool takk


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Mar 2007 08:44 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
einhver sem kann að losa helv klemmurnar á mælaborðinu ? eða losa ramman utan um skipti dótið


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group