bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Drif í E39 -- kann einhver að láta þetta passa ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=20541 |
Page 1 of 1 |
Author: | Angelic0- [ Mon 26. Feb 2007 06:41 ] |
Post subject: | Drif í E39 -- kann einhver að láta þetta passa ? |
![]() ![]() Eina sem að ég er hræddur við... er drifskaftshlutinn... |
Author: | Danni [ Mon 26. Feb 2007 08:01 ] |
Post subject: | |
Úr hvernig E39 eru þessi drif? Er annað þeirra kannski M5 drif? Sýnist ég sjá glitta í extra kælinguna á hægra drifinu ![]() En ég er nokkuð viss um að það þurfi annað drifskapt til að láta þetta passa. |
Author: | Þórir [ Mon 26. Feb 2007 08:19 ] |
Post subject: | |
Danni wrote: Úr hvernig E39 eru þessi drif?
Er annað þeirra kannski M5 drif? Sýnist ég sjá glitta í extra kælinguna á hægra drifinu ![]() En ég er nokkuð viss um að það þurfi annað drifskapt til að láta þetta passa. Hversvegna ætti að þurfa annað drifskaft? Ég hef séð mörg drifsköft og öll hafa verið "telescopic", eru s.s. lengjanleg. Ætti það ekki að covera svona mismun? Kv. Þórir I. |
Author: | Danni [ Mon 26. Feb 2007 08:25 ] |
Post subject: | |
Þórir wrote: Danni wrote: Úr hvernig E39 eru þessi drif? Er annað þeirra kannski M5 drif? Sýnist ég sjá glitta í extra kælinguna á hægra drifinu ![]() En ég er nokkuð viss um að það þurfi annað drifskapt til að láta þetta passa. Hversvegna ætti að þurfa annað drifskaft? Ég hef séð mörg drifsköft og öll hafa verið "telescopic", eru s.s. lengjanleg. Ætti það ekki að covera svona mismun? Kv. Þórir I. Í þessu tilfelli þarf að minnka drifskaptið. Gæti verið að það sé hægt, þekki það ekki. |
Author: | Angelic0- [ Mon 26. Feb 2007 08:30 ] |
Post subject: | |
Danni wrote: Þórir wrote: Danni wrote: Úr hvernig E39 eru þessi drif? Er annað þeirra kannski M5 drif? Sýnist ég sjá glitta í extra kælinguna á hægra drifinu ![]() En ég er nokkuð viss um að það þurfi annað drifskapt til að láta þetta passa. Hversvegna ætti að þurfa annað drifskaft? Ég hef séð mörg drifsköft og öll hafa verið "telescopic", eru s.s. lengjanleg. Ætti það ekki að covera svona mismun? Kv. Þórir I. Í þessu tilfelli þarf að minnka drifskaptið. Gæti verið að það sé hægt, þekki það ekki. Hjöruliðurinn ætti að covera þetta segja menn, ég veit ekki hvort að það stemmir, einhver sem að er með eitthvað info á þetta ? |
Author: | Alpina [ Mon 26. Feb 2007 21:48 ] |
Post subject: | |
Þarft fyrir það ..FYRSTA öxlana frá M5 drifinu ef um 4.4 er að ræða þá er möguleiki að skiptingin sé jafn löng og kassinn ef um 4.4 6g sé að ræða þá eru þaða bara öxlarnir en í þínu tilfelli sýnist mér að skaptið þurfi að styttast |
Author: | trigger [ Mon 26. Feb 2007 22:58 ] |
Post subject: | |
Stál og stansar (5175000) lengja, stytta og balansera drifsköft. Kannski dýrara en að finna gamalt sem passar en það er möguleiki ef allt annað bregst. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |