| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hvaða læsta drif á ég að taka? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=20535 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Sezar [ Mon 26. Feb 2007 00:04 ] |
| Post subject: | Hvaða læsta drif á ég að taka? |
Hvaða hlutfall kemur skemmtilegast út í driftið? Er að skoða þetta á ebay, og hvað er GOTT verð á læstu drifi? Þetta er í e30 blæjuna mína. Takk takk |
|
| Author: | Angelic0- [ Mon 26. Feb 2007 03:56 ] |
| Post subject: | |
3.73... er það ekki standardinn... 4.10 er voða gaman ef að þú ert að fara í "drift eingöngu" en fuel consumption hækkar i guess.. svo ef að þú ert að fara í Turbo / some stuff... 2.94 ? |
|
| Author: | Einsii [ Mon 26. Feb 2007 06:48 ] |
| Post subject: | |
4.10 er klárlega málið. |
|
| Author: | Steinieini [ Mon 26. Feb 2007 07:42 ] |
| Post subject: | |
Talaðu við þennan serg1359@hotmail.com Hann er að selja á ebay en selur lika í gegnum email. Fékk 4.10 hjá honum. Hann átti annað svoleiðis um daginn |
|
| Author: | Einarsss [ Mon 26. Feb 2007 08:24 ] |
| Post subject: | |
Ég er með 3.73 lsd og mér finnst það fínt sko ... er ekkert að fara í útslátt í þó ég sem með hjólin í fullu spóli 4.10 er ábyggilega geggjað í driftið eingönu en 3.73 mjög góður millivegur |
|
| Author: | Einsii [ Mon 26. Feb 2007 09:11 ] |
| Post subject: | |
einarsss wrote: Ég er með 3.73 lsd og mér finnst það fínt sko ... er ekkert að fara í útslátt í þó ég sem með hjólin í fullu spóli
4.10 er ábyggilega geggjað í driftið eingönu en 3.73 mjög góður millivegur Er þá ekki 3.90 besti millivegurinn? |
|
| Author: | Einarsss [ Mon 26. Feb 2007 09:39 ] |
| Post subject: | |
Einsii wrote: einarsss wrote: Ég er með 3.73 lsd og mér finnst það fínt sko ... er ekkert að fara í útslátt í þó ég sem með hjólin í fullu spóli 4.10 er ábyggilega geggjað í driftið eingönu en 3.73 mjög góður millivegur Er þá ekki 3.90 besti millivegurinn? nei það er minna drifið og þolir minna eins og þú komst að |
|
| Author: | Einsii [ Mon 26. Feb 2007 09:48 ] |
| Post subject: | |
einarsss wrote: Einsii wrote: einarsss wrote: Ég er með 3.73 lsd og mér finnst það fínt sko ... er ekkert að fara í útslátt í þó ég sem með hjólin í fullu spóli 4.10 er ábyggilega geggjað í driftið eingönu en 3.73 mjög góður millivegur Er þá ekki 3.90 besti millivegurinn? nei það er minna drifið og þolir minna eins og þú komst að hehe rétt |
|
| Author: | ///M [ Mon 26. Feb 2007 11:34 ] |
| Post subject: | |
einarsss wrote: Einsii wrote: einarsss wrote: Ég er með 3.73 lsd og mér finnst það fínt sko ... er ekkert að fara í útslátt í þó ég sem með hjólin í fullu spóli 4.10 er ábyggilega geggjað í driftið eingönu en 3.73 mjög góður millivegur Er þá ekki 3.90 besti millivegurinn? nei það er minna drifið og þolir minna eins og þú komst að 3.91 er til stórt, td. 325i cabrio og touring + 325isport í bretlandi |
|
| Author: | Alpina [ Mon 26. Feb 2007 21:43 ] |
| Post subject: | |
3.91 eða 4.10 |
|
| Author: | Djofullinn [ Mon 26. Feb 2007 21:45 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: 3.91 eða 4.10 Sammála |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|