| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Snúruísetning? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=20442 |
Page 1 of 1 |
| Author: | bErio [ Wed 21. Feb 2007 18:07 ] |
| Post subject: | Snúruísetning? |
Mig vantar smá aðstoð með að leggja snúrur frá spilaranum minum aftur í skottið á E36 bílnum minum. Hvernig er best að leiða þær? Finnst allar leiðir svo lokaðar og vill ekki vera rífa eitthvað upp sem ég gæti eyðinlaggt |
|
| Author: | bErio [ Wed 21. Feb 2007 18:08 ] |
| Post subject: | |
Já þetta er sedan eða 4ja dyra |
|
| Author: | Wolf [ Wed 21. Feb 2007 18:24 ] |
| Post subject: | . |
Hvernig sem þú leysir þetta, ekki leggja snúruna frá rafgeyminum saman með RCA snúrunum (geri ráð fyrir að þetta sé 316i með geyminn frammí) Gætir byrjað á að taka miðjustokkinn og vinna þig út frá því... |
|
| Author: | bErio [ Wed 21. Feb 2007 18:26 ] |
| Post subject: | |
Ég s.s. tek snúrurnar í gegnum miðjustokkinn? Þ.e.a.s. Rca og remote? Og nei, rafgeymirninn er afturí |
|
| Author: | Einsii [ Wed 21. Feb 2007 19:28 ] |
| Post subject: | |
Það er mjög þægilegt að gera þetta undir hurðarplöstunum sem eru í potninum, undir hurðunum. Væri samt ekki verra að kaupa nokkrar smellur því þær eiga það til að brotna þegar þetta er losað, þær geta ekki kostað mikið. |
|
| Author: | Steini B [ Wed 21. Feb 2007 19:28 ] |
| Post subject: | |
úffff, það er svo mikið pain að leggja snúrur í BMW... Ég gerði það í mínum E36, en bara man ekki hvernig ég gerði það... |
|
| Author: | ///Matti [ Wed 21. Feb 2007 22:00 ] |
| Post subject: | |
kjl |
|
| Author: | ///Matti [ Wed 21. Feb 2007 22:01 ] |
| Post subject: | |
Þetta var PAIN !! Best að leggja rafmagnssnúrurnar bílstjóramegin og rca farþegamegin... Ef þú kemst ekki hjá því að leggja RCA snúruna framhjá rafmagnssnúru er best að taka hana þvert yfir eða í kross |
|
| Author: | Steini B [ Wed 21. Feb 2007 22:12 ] |
| Post subject: | |
bErio wrote: Ég s.s. tek snúrurnar í gegnum miðjustokkinn? Þ.e.a.s. Rca og remote?
Og nei, rafgeymirninn er afturí |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|