bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E39 523i
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=2042
Page 1 of 4

Author:  fart [ Mon 21. Jul 2003 20:28 ]
Post subject:  BMW E39 523i

Hvernig hafa þessir bílar reynst, og ber að varast eitthvað. Ég er að velta fyrir mér þessum bíl, hef átt nokkra bimma áður (eina 7) og þar á meðal 1 með 2.5 vélinni (E36 325is) og annan 2.5 (E46 323iA).

Fart

Author:  Alpina [ Mon 21. Jul 2003 22:26 ]
Post subject: 

Án vafa bestu og gáfulegustu kaupin.....

323+523 vélarnar heita M52 og eru taldar töluvert skemtilegri mótorar en
2.5 M50

Sv.H

Author:  jonthor [ Tue 22. Jul 2003 10:08 ]
Post subject: 

mæli eindregið með þeim :)

Author:  bjahja [ Tue 22. Jul 2003 11:13 ]
Post subject: 

jonthor wrote:
mæli eindregið með þeim :)

Jebb, ég líka :wink:

Author:  hlynurst [ Tue 22. Jul 2003 12:16 ]
Post subject: 

Já eða 2,8L vélinni. :)

Author:  fart [ Tue 22. Jul 2003 15:50 ]
Post subject: 

Jæja, þá er ég kominn í hóp BMW eigenda. Varð að taka uppí einn E39 523i vagn.

Vona að hann reynist jafn veð og 323iA E46 bíllinn sem ég átti fyrir 3 árum.

Author:  oskard [ Tue 22. Jul 2003 15:51 ]
Post subject: 

til lukku með vagninn.

Author:  fart [ Tue 22. Jul 2003 15:55 ]
Post subject: 

vonandi :roll:

en ef ég vill 17 eða 18" felgur á hann hvort mælið þið spekúlantar með, ég veit að 18 er flottara, en er 17 ekki praktískara.

Hvaða stærðir á dekkjum á ég að taka á hvort um sig?

Author:  Alpina [ Wed 23. Jul 2003 00:02 ]
Post subject: 

17"" án vafa 8" 235/45-17 framan 9" 255/40-17 aftan
Þetta er það sem BMW AG mælir með.........BASTA og er gott/smekklegt
og reynist liklega best í venjulegum akstri

Sv.H

Author:  benzboy [ Wed 23. Jul 2003 10:23 ]
Post subject: 

Til hamingju með vagninn

Author:  iar [ Wed 23. Jul 2003 11:45 ]
Post subject: 

fart wrote:
en ef ég vill 17 eða 18" felgur á hann hvort mælið þið spekúlantar með, ég veit að 18 er flottara, en er 17 ekki praktískara.


Þessar 18" felgur fara alveg ótrúlega vel undir E39:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=1953

Praktískt smjartískt.. ;-)

Author:  fart [ Thu 24. Jul 2003 17:07 ]
Post subject: 

enda eru þær mjög líklega á leiðinni undir hann., 8)

Author:  fart [ Thu 24. Jul 2003 18:28 ]
Post subject: 

En hvað með 225/45 17" dekk, er það of lítið undir E39 sem Vetrardekk.

Ég á nefnilega 4 þannig stk nokkuð örlítið síðasta vetur, Bridgestone Blizzak loftbóludekk.

ég mældi þau við minn, en það er ekki alveg að marka þar sem hann er á svolítið stórum dekkjum, hálfgerðum mudderum..

Author:  Alpina [ Mon 04. Aug 2003 17:17 ]
Post subject: 

það er hið bezta mál,,,,,,

en er ekki fulldýrt að nota svona nýjar og fínar felgur undir vetrar.......

Sv.H

Author:  fart [ Mon 04. Aug 2003 18:13 ]
Post subject: 

sumarfelgurnar eru 18"

ég kaupi þá bara 17" vetrarfelgur

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/