bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Að vera með vöðva eður ei ? That is the question https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=20192 |
Page 1 of 1 |
Author: | gunnar [ Sun 11. Feb 2007 22:32 ] |
Post subject: | Að vera með vöðva eður ei ? That is the question |
Jæja núna er ég kominn með þá flugu í hausinn að reyna troða vökvastýri í bílinn hjá mér áður en ég fer út. Eina vandamálið er það að ég hef ekki hugmynd um hvað mig vantar til þess, en ég veit að allt stöffið sem ég þarf er í partabílnum... Þannig að, hefur einhver gert svona mission og væri til í að deila því með mér , jafnvel ef einhver á myndir af þeim hlutum sem ég þarf að nota. Með von um góð svör. ps, væri líka til í að skoða að borga einhverjum handlögnum fyrir svona ef einhver er til í smá verkefni. |
Author: | Einarsss [ Sun 11. Feb 2007 22:44 ] |
Post subject: | |
ekkert að því að hafa vöðva stýri ... það venst ótrúlega fljótt. En ef þú ætlar að breyta þessu þarftu hjól af hinni vélinni fyrir reimina sem snýr vökvastýrisdælunni, vökvastýrisdælu, bracketið sem heldur henni og svo stýrisrekkann ... thats it held ég ... og auðvitað forðabúrið og slöngur |
Author: | gunnar [ Sun 11. Feb 2007 23:06 ] |
Post subject: | |
ahh okay.. |
Author: | íbbi_ [ Mon 12. Feb 2007 00:11 ] |
Post subject: | |
eru tengi á maskínuni fyrir vökvaleiðslunar í þeirri sem er í bílnum fyrir? |
Author: | gunnar [ Mon 12. Feb 2007 10:39 ] |
Post subject: | |
Ja nú bara veit ég ei.. |
Author: | gstuning [ Mon 12. Feb 2007 11:05 ] |
Post subject: | |
Þarft að taka steering rack slöngur forðabúr neðri hlutann af stýristönginni, á vélina þarf að fara trissu hjól með auka plássi fyrir reimina, bracketið á vélina fyrir dæluna, dæluna nýja skinnur undir slöngur og Banjo boltanna, Að skipta um steering rack liggjandi á jörðinni er algjört f´ing pain. Og ég hata bara að skipta um trailing arma og subframe fóðringar meira |
Author: | ///M [ Mon 12. Feb 2007 11:37 ] |
Post subject: | |
Ef bíllinn er með non-powersteering rack fyrir ekki skipta því út, það er svo miklu skemtilegra að keyra bílinn þannig. En ef þú er með power-steering rack en ekki dælu á honum þá er málið að installa dælu vegna þess að power-steering rack með enga dælu er MIKlu þyngri en non-powersteering rack (sem er að mínu mati perfect) ![]() |
Author: | gunnar [ Mon 12. Feb 2007 11:38 ] |
Post subject: | |
///M wrote: Ef bíllinn er með non-powersteering rack fyrir ekki skipta því út, það er svo miklu skemtilegra að keyra bílinn þannig. En ef þú er með power-steering rack en ekki dælu á honum þá er málið að installa dælu vegna þess að power-steering rack með enga dælu er MIKlu þyngri en non-powersteering rack (sem er að mínu mati perfect)
![]() A what now in the what fuck?! Þetta steering rack, er það fyrir neðan alternatorinn eða ? Bíllinn er reyndar engann veginn þungur í stýri. Þetta virkar ekki á mig alla vega eins og bíll sem "var" með vökvastýri en er ónýtt eða vantar á. |
Author: | gstuning [ Mon 12. Feb 2007 12:51 ] |
Post subject: | |
Svo er þetta allt í dekkjunum sem þú runnar og þrýsting á þeim, 215/40-16 er ekki gamann með non power steering á bílastæði Ég er að runna P/S rack með enga dælu og mér finnst það í lagi með 185 dekk, steering rack er stóri ál cylenderinn undir vélinni sem er boltaður á subframið |
Author: | ///M [ Mon 12. Feb 2007 12:53 ] |
Post subject: | |
non-powersteering rack er fine á 205 toyos allavegana |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |