bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Annar process yfir BMW 357....UD!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=20189
Page 1 of 2

Author:  BMW_Owner [ Sun 11. Feb 2007 19:22 ]
Post subject:  Annar process yfir BMW 357....UD!

Núna um helgina var planað að máta 350 vélina í BMWinn og ætla mætti að þessi vél hefði verið hönnuð í þennan bíl skiptinginn er no problem stýrið er nó problem og olíusían.
pústgreininni má bjarga með því að snúa henni öfugt(þ.e.a.s) fram á við og undir.
olíupanna og kerti gæti ekki komið betur út þannig að með þessu séðu þá er þetta margfalt betra en við mátti búast og geri ég ráð fyrir að við klárum þetta eftir c.a 1 og hálfan mánuð ef tími og fjarhagur segir já :D

þessar myndir voru teknar rétt áðan:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

lækkaði sama sem ekkert ?? :shock:
Image

Image

Image

Image

Image

ætli hann endi ekki einhvernmeginn svona að aftan 8)
fyrir utan það að þetta er hinn bílinn :wink:

Image


eins og ég sagði þá gekk þetta vel í dag en margt er ógert.það þarf auðvitað að taka vélina aftur úr og mæla og strika og passa gírkassapúðan og að þetta rekist hvergi utaní.
:wink:

kv.BMW_Owner :burn: :burnout:

p.s grái BMWinn er paint-aður hann er ekki 316i með 4 púströr :D

Author:  Aron Andrew [ Sun 11. Feb 2007 19:32 ]
Post subject: 

Ég er að fíla þessar jarðvinnuvélar sem þú notar :lol:

Author:  Tommi Camaro [ Sun 11. Feb 2007 19:35 ]
Post subject: 

:P

Author:  BMW_Owner [ Sun 11. Feb 2007 19:35 ]
Post subject: 

þær eru bestar :D
ne ég segi svona þetta yrði svo seinlegt með talíu innískúr þannig að á meðan grafan er laus þá er þetta fínt :lol:

kv.BMW_Owner :burn: :burnout:

Author:  Hannsi [ Sun 11. Feb 2007 19:44 ]
Post subject: 

Ok er það bara ég eða virkar þessi mótor ekki soldið lítill þarna ofaní? :lol:

Author:  BMW_Owner [ Sun 11. Feb 2007 19:54 ]
Post subject: 

náakvæmlega! án pústgreina og trissuhjóls og þannig þá er þetta bara eins og 1.6l bara blá :D

kv.BMW_Owner :burn: :burnout:

Author:  bjahja [ Sun 11. Feb 2007 19:55 ]
Post subject: 

Af hverju losaðirðu þig ekki við bláa litinn :?

Author:  BMW_Owner [ Sun 11. Feb 2007 19:59 ]
Post subject: 

var bara að máta vélina í eins og má sjá á myndinni þá er t.d. bara annað ventlalokið svart og fl.þannig að ég á eftir að mála helling áður en vélin fer endanlega í en þetta var bara meira svona prufa til að sjá hvort að allt yrði ekki svona vel mögulegt.hún verður með svörtum ventlalokum silfurlituðu milliheddi crom ventlaloki (vonandi) og blokkin svört 8)

kv.BMW_Owner :burn: :burnout:

Author:  ///MR HUNG [ Sun 11. Feb 2007 20:36 ]
Post subject: 

Haha ekkert smá ánægður með þig =D>

Author:  BMW_Owner [ Sun 11. Feb 2007 20:38 ]
Post subject: 

thanx a lot :) rosalega gaman að prófa svona þegar maður hefur hluti og vélar til þess :wink:

kv.BMW_Owner :burn: :burnout:

Author:  ValliFudd [ Sun 11. Feb 2007 20:42 ]
Post subject: 

Þú ert ekkert smá keppnis! 8) Djöfull er ég sáttur við þig!

Author:  bjornvil [ Sun 11. Feb 2007 21:33 ]
Post subject: 

Þetta verður snilld :D

En afhverju býrðu ekki til þráð í bílar meðlima í stað þess að vera alltaf að búa til nýjan þráð hérna í hvert skipti sem eitthvað gerist? Það myndi auðvelda rosalega að fylgjast með þessu verkefni.

Author:  BMW_Owner [ Sun 11. Feb 2007 21:35 ]
Post subject: 

þú segir nokkuð....
finnst bara einhvern meginn eins og að "bílar meðlima" séu einhvernmeginn fyrir svona nýja bíla eða eitthvað svona sem menn voru að kaupa sér,finnst þetta vera meira tæknilegt eihvernmeginn en ef stjórnandi myndi vilja færa alla 3 þræðina á bílar meðlima þá væri það örugglega jafn gott :wink:
kv.BMW_Owner :burn: :burnout:

Author:  Angelic0- [ Wed 14. Feb 2007 04:18 ]
Post subject: 

hvernig er gírkassamálum háttað, er þetta beinbíttað eða er hann sjálfskiptur, ég tók ekki nógu vel eftir!

Hlakkar til að sjá þetta á roll-inu!

Verður fróðlegt að sjá hvort að þetta stenst skoðun, þeir eiga eftir að rekja upp stór augu í Frumherja þegar að gömul 8cyl sleggja birtist í húddinu á bíl sem að þeir telja vera 1600cc...

Spurning hvort að verði ekki farið fram á kröfu um breytingu á skráningu og þá verður þetta skráð "Breytt Ökutæki" og þá þarftu að vera með sjúkrakassa og slökkvitæki og svona appelsínugulan miða til að standast skoðun...

Ég er bara að benda þér á þetta áður en að þú lendir í því að sitja í súpunni ;)

En til að specify-a spurninguna mína betur...

Var bíllinn sem að þú ert að setja þetta í SSK eða BSK.. og verður þetta project SSK eða BSK ?

hlakkar annars til að sjá útkomuna ;)

Author:  gstuning [ Wed 14. Feb 2007 09:12 ]
Post subject: 

Ég fór með blæjuna í breytingaskoðun,
og hún fékk engan límmiða eða neitt svona vesen,

Ég er að fíla svona,
fyrsta V8 swappið í E36 á íslandi :)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/