bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
hita skynjari https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=19622 |
Page 1 of 1 |
Author: | siggik1 [ Thu 18. Jan 2007 21:50 ] |
Post subject: | hita skynjari |
inní bílnum sýnir stöðugt -37gráður, hvar er þessi skynjari ? |
Author: | HAMAR [ Thu 18. Jan 2007 22:21 ] |
Post subject: | |
Ég held að skynjarinn sé ekki bilaður það er bara svona kalt ![]() ![]() ![]() Allavegana er maður að drepast úr kulda alla daga ![]() |
Author: | mattiorn [ Thu 18. Jan 2007 22:21 ] |
Post subject: | Re: hita skynjari |
siggik1 wrote: inní bílnum sýnir stöðugt -37gráður, hvar er þessi skynjari ?
á e30 blæjunni minni var hann bílstjóramegin í framssvuntunni |
Author: | siggik1 [ Thu 18. Jan 2007 22:27 ] |
Post subject: | |
haha já það er vissulega kallt brrrrrr.. skrítið samt að hann sýnir stöðugt -37 |
Author: | ömmudriver [ Thu 18. Jan 2007 22:28 ] |
Post subject: | Re: hita skynjari |
siggik1 wrote: inní bílnum sýnir stöðugt -37gráður, hvar er þessi skynjari ? Er þetta í E32??? Ef svo er, þá getur hitamælirinn verið á tveim stöðum: Hægra megin við ljóskastaran bílstjóramegin í stuðaranum eða eins og í mínum; undir framrúðunni farþega megin, undir rúðuþurrku dótinu ![]() HAMAR wrote: Ég held að skynjarinn sé ekki bilaður það er bara svona kalt
![]() ![]() ![]() Allavegana er maður að drepast úr kulda alla daga ![]() NO SHIT ![]() |
Author: | Djofullinn [ Thu 18. Jan 2007 22:44 ] |
Post subject: | |
Ohhh man aldrei hvar hann er í E36, í framstuðaranum minnir mig... |
Author: | Djofullinn [ Thu 18. Jan 2007 22:46 ] |
Post subject: | |
siggik1 wrote: haha já það er vissulega kallt brrrrrr.. Sýna alltaf -37 ef þeir eru bilaðir
skrítið samt að hann sýnir stöðugt -37 |
Author: | JOGA [ Thu 18. Jan 2007 23:07 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: siggik1 wrote: haha já það er vissulega kallt brrrrrr.. Sýna alltaf -37 ef þeir eru bilaðirskrítið samt að hann sýnir stöðugt -37 Værir örugglega lengi að fatta það í Síberíu ![]() |
Author: | siggik1 [ Fri 19. Jan 2007 00:22 ] |
Post subject: | |
þarf þá að skipta um hann eða bara ath tengin ? |
Author: | siggik1 [ Fri 19. Jan 2007 00:23 ] |
Post subject: | |
þarf þá að skipta um hann eða bara ath tengin ? |
Author: | Svezel [ Fri 19. Jan 2007 07:35 ] |
Post subject: | |
byrjaðu bara á því að mæla skynjarann. settu skynjarann á gólfið og mældu, taktu svo utan um skynjarann til að hita hann og mældu aftur. ef viðnámið breytist þá er í lagi með skynjarann. þá verður þú bara að þræða vírana og sjá hvort þeir eru einhversstaðar í sundur |
Author: | ValliFudd [ Fri 19. Jan 2007 09:38 ] |
Post subject: | |
í E36 er hann inní loftinntakinun sem er í framstuðaranum og liggur að bremsudiskunum ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |