bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 12:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 15:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Sælir

Nú er kominn tími til að endurnýja bremsudiskana hjá mér að aftan, svo ég fór að skoða þetta aðeins.

Á síðunni hjá TB eru bæði kældir og ókældir diskar til.
Það eru ókældir diskar undir bílnum, en ég var að spá í hvort kældu diskarnir pössuðu? Þeir eru náttúrulega þykkri en ókældir svo ég veit ekki hvort bremsudælurnar séu þær sömu.

Þetta er e34 530i '89

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 16:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Kann ekkert á svona e34 en á e30 er önnur dæla og annað bracket fyrir vented vs ekki

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 16:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það er örugglega öðruvísi bremsudæla fyrir kælda.

Svo er annað mál hvort það er möguleiki að nota þetta með "hálfnuðum" klossum....!

Mæli ekki með svoleiðis æfingum :)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 17:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég skipti um diska í öðrum E32 bílnum sem ég átti og setti kælda diska en það voru ókældir í honum fyrir

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 19:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
íbbi_ wrote:
ég skipti um diska í öðrum E32 bílnum sem ég átti og setti kælda diska en það voru ókældir í honum fyrir


Og..... hvað meira. Settir þú nýja klossa...??

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 19:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Bíllinn hjá íbba hlýtur að hafa verið vented frá factory en einhver eigandinn verið cheapo og keypt solid diska þegar þurfti að skipta um

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ekki veit ég það nú.. ég keypti bara diska í 735 91, og fékk diskana, tók eftir þessu þegar ég var að skipta, já auðvitað skipti ég um klossa líka,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Jan 2007 12:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Ég ath. bara hvað þeir segja í TB, takk fyrir svörin.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 17:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Fór í TB og þeir sögðu mér að það væri allavega önnur dæla, þannig ég nennti ekki að pæla meira í þessu og keypti bara hitt draslið.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group