bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Undarleg hegðun í 535 e39 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=19205 |
Page 1 of 1 |
Author: | arnorp [ Tue 26. Dec 2006 21:46 ] |
Post subject: | Undarleg hegðun í 535 e39 |
Sælir er nýr hérna, og er með smá vesen á bílnum mínum e39 535 ssk. Hann virðist tapa bensíni eða einhverjum neista á vélinni, hvort sem hann er kjurr þá tekur vélin svona kipp en sýnir ekkert á snúningsmæli en á ferð tapar hann alltaf svona uþb 400 snúningum á 10 sec fresti sama á hvaða ferð ég er á. Þessi bilun hljómar undarlega og erfitt að útskýra og ég geri mér alveg grein fyrir að þetta geti verið milljón hlutir sem gæti verið orsökin en ef einhver gæti komið með hugmyndir væri það frábært ![]() Tók fyrst eftir þessu eftir langa ferð frá rvk til hafnar á hornafirði og þegar ég lagði í stæðið heima þá virtist þetta byrja. Fyrirfram þökk Arnór Páll. ![]() |
Author: | íbbi_ [ Tue 26. Dec 2006 22:28 ] |
Post subject: | |
láta lesa af bílnu, gæti verið t.d air flow sensorinn |
Author: | Alpina [ Wed 27. Dec 2006 00:51 ] |
Post subject: | Re: Undarleg hegðun í 535 e39 |
arnorp wrote: Sælir er nýr hérna, og er með smá vesen á bílnum mínum e39 535 ssk.
Hann virðist tapa bensíni eða einhverjum neista á vélinni, hvort sem hann er kjurr þá tekur vélin svona kipp en sýnir ekkert á snúningsmæli en á ferð tapar hann alltaf svona uþb 400 snúningum á 10 sec fresti sama á hvaða ferð ég er á. Þessi bilun hljómar undarlega og erfitt að útskýra og ég geri mér alveg grein fyrir að þetta geti verið milljón hlutir sem gæti verið orsökin en ef einhver gæti komið með hugmyndir væri það frábært ![]() Tók fyrst eftir þessu eftir langa ferð frá rvk til hafnar á hornafirði og þegar ég lagði í stæðið heima þá virtist þetta byrja. Fyrirfram þökk Arnór Páll. ![]() Mig grunar að þetta sé ,,membra í soggreininni,, ef bíllinn lætur svona ,prófaðu að taka olíkvarðann upp, ef gangurinn lagast er það þessi membra |
Author: | Lindemann [ Wed 27. Dec 2006 01:17 ] |
Post subject: | |
![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |