bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 19:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Turbo/Supercharger
PostPosted: Mon 30. Jun 2003 05:34 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Feb 2003 15:51
Posts: 116
Location: Reykjavík, Hlíðar
ég er í smá pælingum með 4.0L V8 540 vélina, hvort væri sniðugra að setja turbo eða supercharger? veit einhver hvort það sé hægt að hafa tvo superchargera? Hvort það sé hægt að nota supercharger á móti túrbínu? Hvort það sé ráðlegt að hafa fjórar túrbínur sem vinna í pörum?

ekki halda að ég sé að fara að stunda einhverja geðveiki; þetta eru bara vangaveltur :lol:

_________________
BMW 535i '90


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Turbo/Supercharger
PostPosted: Mon 30. Jun 2003 09:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
ofmo wrote:
ég er í smá pælingum með 4.0L V8 540 vélina, hvort væri sniðugra að setja turbo eða supercharger? veit einhver hvort það sé hægt að hafa tvo superchargera?


Það eru til tvær tegundir af superchargerum (að minnsta kosti).
Önnur tegundin er svona kit sem þú kaupir, og boltast á vélina þína í stað einhvers hluta af innspýtingarkerfinu. Með slíka superchargera þá er bara pláss fyrir eitt stykki.

Aftur á móti eru til superchargers sem eru frístandandi og þurfa bara að
vera á góðum stað til þess að hægt sé að setja reim á þá (því að þeir eru jú reimdrifnir). Með slíkum superchargerum er örugglega hægt að nota tvo,
en hvort það er sniðugt versus að nota einn stóran veit ég ekki.

Hvurs lags MAD power erum við að tala um ? :)

Varðandi supercharger/túrbo saman, eða 4x túrbó verður einhver annar að svara :P

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jun 2003 09:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ertu að flytja inn 540 bíl eða að versla einhvern sem er á landinu?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jun 2003 09:39 
ég er ekki 100% en ég ef að aþað sé hægt að nota supercharger og turbocharger saman og að hafa fjórar túrbínur er bara bull


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jun 2003 09:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
oskard wrote:
ég er ekki 100% en ég efa að það sé hægt að nota supercharger og turbocharger saman

Jam, reyndar er það örugglega hægt, bara ekkert vit í því.

oskard wrote:
og að hafa fjórar túrbínur er bara bull

true.. true..

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jun 2003 09:46 
úff og láta þá turbínu blása reimdrifna superchargernum áfram... það getur ekki verið gott :lol:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jun 2003 09:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Eða að láta SC blása inní túrbínu til að fá hana til að hreyfast, hún fræ þá í raun meira power úr vélinni því að allt powerið sem kemur út úr vélinni, pústið sko fer ekki í að koma henni af stað,SC léttir á túrbínu en hann tekur hö aftur á móti, þannig að í raun græðist bara ekkert power en túrbó lag er næstum hægt að sleppa, samt alveg mega reikni problem að fá þetta rétt

4 túrbínur, ekki nóg pláss fyrir allt þetta plumbing

2 hvoru meginn væri betra heldur en ein stór, það er ekkert pláss fyrir eina stóra á réttum stað í 540i, ekkert vitlaust að hafa alveg aðskilinn kerfi, þ.e að gera það þannig að 2 túrbínu blási bara inná 4 stimpla,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jun 2003 10:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
gstuning wrote:
2 hvoru meginn væri betra heldur en ein stór, það er ekkert pláss fyrir eina stóra á réttum stað í 540i, ekkert vitlaust að hafa alveg aðskilinn kerfi, þ.e að gera það þannig að 2 túrbínu blási bara inná 4 stimpla,


En hvernig geturu haft það alveg tryggt að hárblásararnir tveir séu að
blása akkúrat jafn mikið?

Það er slæmt ef þeir blása mis-mikið, true?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jun 2003 10:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Maður verður að stilla það bara með 2 wastegates, byrjar bara í minnsta og svo vinnur maður sig upp, sniðugt að sjá hversu mikill munur er á milli helminga að taka inn loft, samt er líklega betra að splæsa þessu saman í intercooler og svo inná vélina

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jun 2003 16:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Las fyrir 10 árum grein um Írskan E-30 M20B25 með
s/c + t/c man ekki afltölur en það var að mig minnir
mikið um,, misfire,, wheelspin,,, bad traction,,, og ekki eins miklar væntingar og til stóð,,,,,

Svo er það RJÓMINN..........tatatatataaaaaa
Willi Koenig sem er einn heimsfrægasti tunari EVER tók
FERRARI Testarossa ((rautt höfuð)) og F-40 og blandaði útlitinu saman,,, virkilega glæsilegur árangur og setti s/c og 2 t/c ofaná
V-8 4.9 Ferrari ((testarossa mótor))) afraksturinn var 800 hö ??? nm
217mph= 350 km/klst þetta er 1988

en til að toppa þetta enn betur þá gerðu RUF þetta sama með F6
PORSCHE 3.6 turbo 217 mph 1987......... YELLOW BIRD
ps. þeir sem voru á glaumbar í vor sáu myndabandið,,,Nürburgring,,

Turbo kveðjur Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jun 2003 17:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Alpina wrote:
... og setti s/c og 2 t/c ofaná


:!: :!:

Vá... :drool:

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Jul 2003 02:00 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Feb 2003 15:51
Posts: 116
Location: Reykjavík, Hlíðar
Djofullinn wrote:
Ertu að flytja inn 540 bíl eða að versla einhvern sem er á landinu?


ég er LÍKLEGA að fara að kaupa einn sem er staddur hérlendis, það er bara verið að henda uppgerðri 740 vél í hann eins og stendur:)

_________________
BMW 535i '90


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Jul 2003 02:13 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Feb 2003 15:51
Posts: 116
Location: Reykjavík, Hlíðar
gstuning wrote:
2 hvoru meginn væri betra heldur en ein stór, það er ekkert pláss fyrir eina stóra á réttum stað í 540i, ekkert vitlaust að hafa alveg aðskilinn kerfi, þ.e að gera það þannig að 2 túrbínu blási bara inná 4 stimpla,


Pælingin var eginlega þannig að láta 2tvær túrbínur á hverja 4 stimpla, láta svo eina hvoru megin vinna saman á ca. 2000-4000rpm og láta síðan hinar tvær taka við frá ca 3500-5500rpm eða eitthvað í þá áttina

:hmm: jafnvel að hafa intercooler líka og jafnvel oilcooler ef hann kemst þá líka fyrir :|

_________________
BMW 535i '90


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jul 2003 05:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 01. Apr 2003 01:04
Posts: 3
'Eg myndi segja supercharger væri skemmtilegra. Hann virkar á öllum snúning (fer ekki í gang í t.d. 3000 snúningum heldur virkar strax). Superchargerar í dag geta yfirleitt blásið allt að 20+ psi en yfirleitt er ekki farið yfir 6-8 psi vegna þess að þá stútar mar vélinni bara strax.

Hérna geturu skoðað bíl sem er boostaður í 8 psi = 450 hö 0-60 mph 4.07
1/4 Mile : 12.581 Sec
rétt tekur porsche 911 turbo bæði í 100 og 1/4 mílu
Þetta er sjálfskiptur
[url]http://www.jimmy540i.com/main.htm
[/url]

_________________
Xing


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jul 2003 12:10 
en þá kemur ekkert turbo lag :(


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group