bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 02:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Titringur
PostPosted: Wed 27. Dec 2006 20:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 03. Dec 2005 17:20
Posts: 59
Location: Seltjarnarnes
Sælir

Ég er í veseni með smá víbring í bílnum hjá mér á 90 - 100 km/h.
Víbringurinn kemur bara þegar hraðinn er aukinn örlítið á bilinu 90-100 s.s. í smá átaki (finnst mest þegar keyrt upp smá halla)
Ég er búinn að fara með hann í B&L og þeir fundu ekkert slit sem ætti að geta orsakað þetta. Fékk skýringuna að þetta væri dekkjavandamál.
Balansering á að vera 100% Gæti hjólastilling verið málið ?


Last edited by blomqvist on Thu 18. Jan 2007 22:28, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Dec 2006 22:18 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 15. Mar 2005 17:36
Posts: 66
ég er með svipað vandamál, hérna eru svörin sem komu við því, vona að það komi að einhverju gagni

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=18443

_________________
BMW e36 320i

Massey Ferguson 550


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Dec 2006 22:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hvaða bíl ertu á??

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Dec 2006 22:46 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 03. Dec 2005 17:20
Posts: 59
Location: Seltjarnarnes
gleymdi aðalatriðinu ... Bmw 530D E39 árg. 2002.

Titringurinn kemur ekkert í stýrinu ... þetta er að aftan


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Dec 2006 00:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
lenti einmitt í þessu þegar ég keypti mér winterbeater, það var skökk felga


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Dec 2006 01:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
þetta var svona hjá mér á sumardekkjunum enn þegar ég skipti yfir í nagladekkinn var þetta ekki svona

þetta gæti verið ballenserínginn

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Dec 2006 01:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Framfóðringar á E39 eiga til að valda þessum titringi. Gæti verið það. En finnst samt ólíklegt að B&L hafi ekki bent á það, þannig að þeir hafa væntanlega kíkt á þetta.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Dec 2006 09:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
saemi wrote:
Framfóðringar á E39 eiga til að valda þessum titringi. Gæti verið það. En finnst samt ólíklegt að B&L hafi ekki bent á það, þannig að þeir hafa væntanlega kíkt á þetta.


Einmitt, ef þetta eru ekki framfóðringar þá grunar mig að þetta gæti verið felga eða dekk.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Dec 2006 11:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Mjööög margir hlutir sem að koma til greina...

90-100kmh bendir til þess að þetta séu felgurnar eða balance-ering :)

E39 er einstaklega veikur fyrir shimmy og þarf að balance-era mjög vel til að það sé enginn víbringur.

En fyrst þú segir að þetta sé ekki í stýrinu og pottþétt að aftan, þá minnir mig að einhver hafi verið að tala um einhverjar kúlur sem að þarf að skipta út í E39... algengur slitflötur sem að fer, hvort að það var bara í Touring eða eitthvað álíka?

Svo þegar þú segir að þetta sé mest þegar ekið er upp brekku eða halla, þá dettur aðallega í hug drifskaftsupphengjan, fóðringin þar sé orðin slöpp. Lítill fugl hvíslaði að mér að þæð væri algengt að þær færu að eins oftar í 530d en í venjulegum bílum ef að tekið er á þessu af krafti...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Dec 2006 17:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
drifskaptsupphengjan ef þetta kemur þegar bílnum er ekið upp á móti? útskýrðu

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Dec 2006 12:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
íbbi_ wrote:
drifskaptsupphengjan ef þetta kemur þegar bílnum er ekið upp á móti? útskýrðu


þegar þú ekur upp í móti, þá myndast meira átak ? rétt ?

Þetta var lýsandi dæmi þegar að upphengjan fór í 320>325i hjá mér !

veit um 540i sem að var svona líka !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group