bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvarfakútar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=19113
Page 1 of 1

Author:  binnii [ Tue 19. Dec 2006 18:52 ]
Post subject:  Hvarfakútar

Sælir , er að pæla ef ég tæki hvarfan úr bílnun myndi eithvað breytast í sambandi við gang og annað ? btw 730 e32 v8 , og hefur einhver reynslu á því hvernig hljóðið verður þegar þú tekur hvarfa úr svona bíl ?

Author:  Hlynzi [ Tue 19. Dec 2006 22:09 ]
Post subject: 

Bæta við spurningu ?

Er enginn að láta taka úr hvarfanum og skella röri í gegnum hann ( í sömu stærð og pústið sjálft) , tel það flotta lausn, og maður losnar við bergmálið sem er oft inní þessu tómarúmi.

Author:  ValliFudd [ Tue 19. Dec 2006 22:09 ]
Post subject: 

Ég hef einu sinni gert þetta sjálfur, það var á 318, e36 og þá var settur einhver hólkur í staðinn.. eitthvað svona rör með neti.. það breyttist ekkert hljóðið (enda ekki mikið hljóð til að breyta og það var ekki ástæða breytingar, heldur verð kútanna frekar).

En í núverandi bíl, e36 323 (2,5) var búið að saga kútinn úr... tæma hann með... hugsanlega kústskapti eða eitthvað.. og troða honum aftur undir... og crap... það er líklegast hondulegasta hljóð í heimi í bílnum :shock:

Ég verð að fara að gera eitthvað í þessu sko, svo ég hef bæði góða og slæma reynslu hvað varðar hljóðið frá bílnum :)

Author:  ValliFudd [ Tue 19. Dec 2006 22:10 ]
Post subject: 

Hlynzi wrote:
Bæta við spurningu ?

Er enginn að láta taka úr hvarfanum og skella röri í gegnum hann ( í sömu stærð og pústið sjálft) , tel það flotta lausn, og maður losnar við bergmálið sem er oft inní þessu tómarúmi.

þetta kom á meðan ég var að skrifa hitt, en já, það hefði ekki verið vitlaus hugmynd fyrir mig.. til að losna við þetta dósahljóð :)

Author:  Lindemann [ Tue 19. Dec 2006 22:12 ]
Post subject: 

ég hef heyrt í svona e32 740 sem var búið að taka hvarfakútana úr....og hljóiðið var MJÖG flott!

Author:  Hlynzi [ Tue 19. Dec 2006 22:13 ]
Post subject: 

ValliFudd wrote:
Hlynzi wrote:
Bæta við spurningu ?

Er enginn að láta taka úr hvarfanum og skella röri í gegnum hann ( í sömu stærð og pústið sjálft) , tel það flotta lausn, og maður losnar við bergmálið sem er oft inní þessu tómarúmi.

þetta kom á meðan ég var að skrifa hitt, en já, það hefði ekki verið vitlaus hugmynd fyrir mig.. til að losna við þetta dósahljóð :)


Ég og Sveinbjörn teljum að E420 benzinn hjá mér sé án hvarfakúta (og hann er með Remus aftastakút) enda er soundið gott.

Ég gæti trúað að þetta myndi gera vel við hljóð á 730 (þar sem þetta er M60 V8) og annað en 6 cyl mótorinn í hljóði. Samt eins og er rosalega flott hljóð í þessum BMW.

http://www.simnet.is/hlynzi/BMW/

Author:  sh4rk [ Tue 19. Dec 2006 22:15 ]
Post subject: 

Ég er með E32 740i og það er bara einn kútur undir honum og það er mjög flott hljóð úr honum

Author:  Lindemann [ Tue 19. Dec 2006 22:17 ]
Post subject: 

já það var örugglega þinn bíll sem ég var að tala um.....áður en þú eignaðist hann...

Author:  íbbi_ [ Wed 20. Dec 2006 00:46 ]
Post subject: 

Hlynzi wrote:
ValliFudd wrote:
Hlynzi wrote:
Bæta við spurningu ?

Er enginn að láta taka úr hvarfanum og skella röri í gegnum hann ( í sömu stærð og pústið sjálft) , tel það flotta lausn, og maður losnar við bergmálið sem er oft inní þessu tómarúmi.

þetta kom á meðan ég var að skrifa hitt, en já, það hefði ekki verið vitlaus hugmynd fyrir mig.. til að losna við þetta dósahljóð :)


Ég og Sveinbjörn teljum að E420 benzinn hjá mér sé án hvarfakúta (og hann er með Remus aftastakút) enda er soundið gott.

Ég gæti trúað að þetta myndi gera vel við hljóð á 730 (þar sem þetta er M60 V8) og annað en 6 cyl mótorinn í hljóði. Samt eins og er rosalega flott hljóð í þessum BMW.

http://www.simnet.is/hlynzi/BMW/


teljið? af hverju vibbiru ekki bara bílnum upp og skoðar það :lol:

ég veit um 740 ´bíl sem avr tekið hvarfana undan og settu túbur og það komu bara þrumuhljóð og sarg.. nokk alægengt með bæði benza og bmw, þannig að það er nú betra að vanda valið

Author:  binnii [ Wed 20. Dec 2006 00:59 ]
Post subject: 

Já vanda valið , myndi bara biðja bjb um að smíða rör þarna í staðinn , ætti maður að taka sénsinn eða ? :s

Author:  sh4rk [ Wed 20. Dec 2006 01:27 ]
Post subject: 

Á mínum eru 2 rör solldið sver frá greinum og í aftastakút og það virkar fínt og ekki mikil læti í honum, ég vae bara hissa þegar ég sá að það var bara 1 kútur

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/