| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Svört nýru. lengur en 2 vikur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=19037 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Steinieini [ Fri 15. Dec 2006 18:02 ] |
| Post subject: | Svört nýru. lengur en 2 vikur |
Úff er að verða frekar pirraður á því að sprauta nýrun svört á tveggja vikna fresti Er einhver með lausn? Einhver talaði um sýrugrunn er það málið bara ? Ég prófaði að grunna og ekki grunna og vanda mig alltaf að pússa slétt og hreinsa undir. Er kanski hægt að kaupa svona ? (ekki svíns) Á einhver annars bara króm nýru handa mér |
|
| Author: | Benzer [ Fri 15. Dec 2006 18:04 ] |
| Post subject: | |
Fara með þau á sprautuverkstæði |
|
| Author: | Einarsss [ Fri 15. Dec 2006 18:15 ] |
| Post subject: | |
eða bara kaupa sér shadow line nýru á ebay |
|
| Author: | ///M [ Fri 15. Dec 2006 19:06 ] |
| Post subject: | |
Eða bara gera þetta almennilega, þrífa draslið vel, notta svona möttunarpappír til að gera yfirborðið aðeins hrjúft, gluða sýrugrunn á þetta og svo nokkrar umferðir af svörtu |
|
| Author: | gstuning [ Fri 15. Dec 2006 20:07 ] |
| Post subject: | |
///M wrote: Eða bara gera þetta almennilega, þrífa draslið vel, notta svona möttunarpappír til að gera yfirborðið aðeins hrjúft, gluða sýrugrunn á þetta og svo nokkrar umferðir af svörtu
Hefur alltaf virkað hingað til |
|
| Author: | bjahja [ Fri 15. Dec 2006 20:24 ] |
| Post subject: | |
Er ekki hægt að kaupa alltof dýrt plast til að setja yfir nýrun eins og ég gerði á e36 |
|
| Author: | Alpina [ Fri 15. Dec 2006 21:04 ] |
| Post subject: | |
bjahja wrote: Er ekki hægt að kaupa alltof dýrt plast til að setja yfir nýrun eins og ég gerði á e36
|
|
| Author: | ///M [ Fri 15. Dec 2006 21:12 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: bjahja wrote: Er ekki hægt að kaupa alltof dýrt plast til að setja yfir nýrun eins og ég gerði á e36 ![]() jú það er til |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Fri 15. Dec 2006 23:30 ] |
| Post subject: | |
Þetta verður aldrei í friði með brúsalakki |
|
| Author: | ta [ Fri 15. Dec 2006 23:34 ] |
| Post subject: | |
en þeir sem fengu sér powdercoating græjur, taka þeir svona að sér? how much> |
|
| Author: | ///M [ Sat 16. Dec 2006 00:21 ] |
| Post subject: | |
ta wrote: en þeir sem fengu sér powdercoating græjur, taka þeir svona
að sér? how much> held að plastinu sé hálf illa við að láta baka sig |
|
| Author: | ta [ Sat 16. Dec 2006 00:32 ] |
| Post subject: | |
///M wrote: ta wrote: en þeir sem fengu sér powdercoating græjur, taka þeir svona að sér? how much> held að plastinu sé hálf illa við að láta baka sig plastic powder coating er til, það er þá eitthvað annað |
|
| Author: | Lindemann [ Sat 16. Dec 2006 01:22 ] |
| Post subject: | |
ta wrote: ///M wrote: ta wrote: en þeir sem fengu sér powdercoating græjur, taka þeir svona að sér? how much> held að plastinu sé hálf illa við að láta baka sig plastic powder coating er til, það er þá eitthvað annað powder coating er plasthúð. Held þetta sé einhverskonar plast sem er gluðað yfir og svo þarf að baka það til að það harðni. |
|
| Author: | Aron Andrew [ Sat 16. Dec 2006 03:47 ] |
| Post subject: | |
///M wrote: Eða bara gera þetta almennilega, þrífa draslið vel, notta svona möttunarpappír til að gera yfirborðið aðeins hrjúft, gluða sýrugrunn á þetta og svo nokkrar umferðir af svörtu
Ég notaði þessa aðferð, virkaði mjög vel |
|
| Author: | Steinieini [ Sat 16. Dec 2006 05:05 ] |
| Post subject: | |
Allavegannnnnnna er núverandi aðferð að endast í ca. 2 vikur.....ekki alllveg nógu gott |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|