bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 15:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Pústkerfi
PostPosted: Mon 07. Jul 2003 10:34 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Mar 2003 22:43
Posts: 103
Location: akranes / rvk
Ég þarf að kaupa mér púst , s.s. held greinunum frá vél og svo verð ég að kaupa nýtt undir hann. Hvar er best að sansa svona , hef heyrt af einhverjum Einari Áttavilta/áttavita :) sem á víst að geta reddað flestu fyrir mann. Einhver hérna sem gæti bent mér á t.d. eihvað símanúmer hjá honum eða einhverju öðru sniðugu pústverkstæði.

_________________
kv. Siggi
Subaru Impreza 1.6 GL ´98
Honda CBR600RR ´04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jul 2003 10:35 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
BJB í hafnafirði þeir eru góðir og snöggir.
hann heitir siggi sem smíðar hjá þeim.
ég er mjög sáttur við mitt púst sem hann smíðaði :D

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jul 2003 10:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Annars á hann Rútur 320i púst sem þú færð líklega fyrir ekki neitt, bara að sækja

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jul 2003 10:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ég mæli eindregið með BJB þeir eru snillingar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jul 2003 10:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Já ég á líka heilt 325i púst ef það er eitthvað sem þig langar í

greinar og allt púst

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jul 2003 10:43 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Mar 2003 22:43
Posts: 103
Location: akranes / rvk
nohh menn aldeilis snöggir að svara , sem er mjög gott! 8) Hérna ekki vitið þið síman þarna hja Bjb :?:
Veistu eithvað um ástandið á þessu pústkerfi hjá honum , nenni ekki að vera að setja eihvað undir sem svo verður eins og þverflauta eftir 2 vikur :)

_________________
kv. Siggi
Subaru Impreza 1.6 GL ´98
Honda CBR600RR ´04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jul 2003 10:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég veit það ekki en held að það hafi verið í lagi,

Mitt er í lagi allaveganna sem ég á

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jul 2003 10:45 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Mar 2003 22:43
Posts: 103
Location: akranes / rvk
lol :D nóg að gera .. heheh tja ég hefði áhuga á þessu 325 pústi já , en það er bara spurning um ástand já og verð :P

_________________
kv. Siggi
Subaru Impreza 1.6 GL ´98
Honda CBR600RR ´04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jul 2003 10:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
En 325i kerfið er fyrir 6 cyl? :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jul 2003 10:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Doh ég hafði það í hausnum að hann væri á 320i

haha

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jul 2003 11:00 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Mar 2003 22:43
Posts: 103
Location: akranes / rvk
iss , kaupi mer bara 2 cyl á ebay og þá reddast þetta 8)

_________________
kv. Siggi
Subaru Impreza 1.6 GL ´98
Honda CBR600RR ´04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jul 2003 11:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Hahah!

True.

Tveir cylinderar geta ekki kostað það mikið, kannski 1500 kall stykkið
ef þú færð þetta notað!

Hvernig þú kemur þeim í gæti þó orðið meira vandamál :)

Þú ættir kannski bara að kaupa 8 stykki fyrst þú ert að þessu
og fara úti 12 cyl pælingar!

:roll:

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jul 2003 11:08 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Síminn hjá bjb er 5651090 og þeir eru í flatahrauni 7 í hafnafirði :D

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jul 2003 11:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Já Árni það er alveg rétt, fyrst þeir eru svona ódýrir á annað borð ;)

Hér er síminn og heimilisfangið

Pústþjónusta B J B hf
Flatahrauni 7
220 Hafnarfjörður
Sími 5651090


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jul 2003 11:32 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Mar 2003 22:43
Posts: 103
Location: akranes / rvk
heheheh :D
Núna ætla ég að hringja i Bjb og sjá hvað þeir segja. Ég þakka snögg og snör viðbrögð :D

_________________
kv. Siggi
Subaru Impreza 1.6 GL ´98
Honda CBR600RR ´04


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group