bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Performance Chips fyrir M60 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=18945 |
Page 1 of 1 |
Author: | Joolli [ Sun 10. Dec 2006 23:50 ] |
Post subject: | Performance Chips fyrir M60 |
Ég er að spá í svona performance chips fyrir M60b30. Vitiði hvað hefur verið að koma vel út? JimC talar um: Horsepower Gain, 530i + 23 @ 6000 RPM Torque Gain, 530i + 23 @ 3000 RPM New Rev Limit, 530i 7000 RPM Þetta er ekki slæm aukning ef hægt er að taka mark á því. Mynduði mæla með þessu? |
Author: | Hannsi [ Mon 11. Dec 2006 00:15 ] |
Post subject: | |
er þetta ekki fyrir 530 með L6? |
Author: | finnbogi [ Mon 11. Dec 2006 00:49 ] |
Post subject: | Re: Performance Chips fyrir M60 |
Joolli wrote: Ég er að spá í svona performance chips fyrir M60b30
M60 = V8 ![]() |
Author: | Alpina [ Mon 11. Dec 2006 09:38 ] |
Post subject: | Re: Performance Chips fyrir M60 |
Joolli wrote: Ég er að spá í svona performance chips fyrir M60b30. Vitiði hvað hefur verið að koma vel út? JimC talar um:
Horsepower Gain, 530i + 23 @ 6000 RPM Torque Gain, 530i + 23 @ 3000 RPM New Rev Limit, 530i 7000 RPM Þetta er ekki slæm aukning ef hægt er að taka mark á því. Mynduði mæla með þessu? þetta er 11% afl held að þú finnir varla mun,, en hver veit |
Author: | gstuning [ Mon 11. Dec 2006 09:52 ] |
Post subject: | Re: Performance Chips fyrir M60 |
Alpina wrote: Joolli wrote: Ég er að spá í svona performance chips fyrir M60b30. Vitiði hvað hefur verið að koma vel út? JimC talar um: Horsepower Gain, 530i + 23 @ 6000 RPM Torque Gain, 530i + 23 @ 3000 RPM New Rev Limit, 530i 7000 RPM Þetta er ekki slæm aukning ef hægt er að taka mark á því. Mynduði mæla með þessu? þetta er 11% afl held að þú finnir varla mun,, en hver veit Ég held að 23lbs tog aukningin sé það sem maður á eftir að taka eftir, þetta er þá max 23lbs enn er líklega 14-18lbs yfir allt bandið , sem er áþekkjanlegur munur |
Author: | Alpina [ Mon 11. Dec 2006 10:32 ] |
Post subject: | Re: Performance Chips fyrir M60 |
gstuning wrote: Alpina wrote: Joolli wrote: Ég er að spá í svona performance chips fyrir M60b30. Vitiði hvað hefur verið að koma vel út? JimC talar um: Horsepower Gain, 530i + 23 @ 6000 RPM Torque Gain, 530i + 23 @ 3000 RPM New Rev Limit, 530i 7000 RPM Þetta er ekki slæm aukning ef hægt er að taka mark á því. Mynduði mæla með þessu? þetta er 11% afl held að þú finnir varla mun,, en hver veit Ég held að 23lbs tog aukningin sé það sem maður á eftir að taka eftir, þetta er þá max 23lbs enn er líklega 14-18lbs yfir allt bandið , sem er áþekkjanlegur munur ................EF bara ef |
Author: | Lindemann [ Mon 11. Dec 2006 11:30 ] |
Post subject: | |
hvað kostar þetta? |
Author: | íbbi_ [ Mon 11. Dec 2006 11:42 ] |
Post subject: | |
ég gæti verið game í sona.. |
Author: | Joolli [ Wed 13. Dec 2006 10:56 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: ég gæti verið game í sona..
http://www.turnermotorsport.com/html/detail.asp?PRODUCT_ID=E34V8CHIP Þetta er kubburinn sem ég er að spá í en ætli það sé ekki einhver annar kubbur sem fer í þinn. Er ekki M62 í E38? |
Author: | Svezel [ Wed 13. Dec 2006 11:17 ] |
Post subject: | |
Joolli wrote: íbbi_ wrote: ég gæti verið game í sona.. http://www.turnermotorsport.com/html/detail.asp?PRODUCT_ID=E34V8CHIP Þetta er kubburinn sem ég er að spá í en ætli það sé ekki einhver annar kubbur sem fer í þinn. Er ekki M62 í E38? nei 3.0 v8 er m60 |
Author: | ///M [ Wed 13. Dec 2006 12:28 ] |
Post subject: | Re: Performance Chips fyrir M60 |
Alpina wrote: gstuning wrote: Alpina wrote: Joolli wrote: Ég er að spá í svona performance chips fyrir M60b30. Vitiði hvað hefur verið að koma vel út? JimC talar um: Horsepower Gain, 530i + 23 @ 6000 RPM Torque Gain, 530i + 23 @ 3000 RPM New Rev Limit, 530i 7000 RPM Þetta er ekki slæm aukning ef hægt er að taka mark á því. Mynduði mæla með þessu? þetta er 11% afl held að þú finnir varla mun,, en hver veit Ég held að 23lbs tog aukningin sé það sem maður á eftir að taka eftir, þetta er þá max 23lbs enn er líklega 14-18lbs yfir allt bandið , sem er áþekkjanlegur munur ................EF bara ef Ef þú kaupir kubb frá respectable fyrirtæki þá er að sjálfsögðu munur, alvöru fyrirtæki kúka ekki einhverju drasli á kubb og selja það á fullt af pening ![]() |
Author: | Angelic0- [ Wed 13. Dec 2006 19:40 ] |
Post subject: | |
of hátt rev fyrir M60 |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |