| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Vantar þjófatopp. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=18930 |
Page 1 of 2 |
| Author: | ///MR HUNG [ Sun 10. Dec 2006 13:02 ] |
| Post subject: | Vantar þjófatopp. |
Er einhver með svona sem gæti lánað mér í 2 mínútur svo ég nái felgunum undan M5
|
|
| Author: | Helgi M [ Sun 10. Dec 2006 18:20 ] |
| Post subject: | Re: Vantar þjófatopp. |
Var það ekki Höfðahöllin sem að á fullt af svona toppum, einnig held ég að sæmi gæti átt þetta til,, minnir að ég hafði séð það á eldri umræðu hérna.. |
|
| Author: | Alpina [ Sun 10. Dec 2006 19:41 ] |
| Post subject: | |
ÆÆÆÆÆææ það eru ....ALLAVEGA 30 mism. tegundir |
|
| Author: | Lindemann [ Sun 10. Dec 2006 19:46 ] |
| Post subject: | |
redda þeir þessu ekki á öllum dekkjaverkstæðum? Þeir hjá nesdekk skiptu allavega á x5 hjá gömlu, það eru eins/svipaðir boltar. Held það hafi ekki verið neitt vesen |
|
| Author: | IceDev [ Sun 10. Dec 2006 20:22 ] |
| Post subject: | |
Ég fór um daginn upp í B&L og keypti 4 bolta til að swappa út. Gaurinn á verkstæðinu svappaði þeim barasta út fyrir mig Prýðisþjónusta þar á ferð |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Sun 10. Dec 2006 20:27 ] |
| Post subject: | |
Ég er ekki að fara á dekkjaverkstæði með ógangfærann bíl og er ekki að fara skipta út,Mig vantar bara til að ná einni felgu undan svo ég komi honum inn í skúr án þess að þurfa að skemma boltann með tilheirandi veseni. Fékk einn lánaðann í dag sem passaði ekki. |
|
| Author: | Gunni [ Sun 10. Dec 2006 20:57 ] |
| Post subject: | |
Gamli ég á svona topp. Ég held að þetta séu bara 3 tegundir eða eitthvað svoleiðis. Þú mátt próf minn ef þú vilt |
|
| Author: | Arnar 540 [ Sun 10. Dec 2006 21:46 ] |
| Post subject: | |
fyrv eigandi lét sjóða á 1stk bolta tilað ná úr eftir mikla leit að þjófa topp..minn passaði ekki |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Sun 10. Dec 2006 22:11 ] |
| Post subject: | |
Gunni wrote: Gamli ég á svona topp. Ég held að þetta séu bara 3 tegundir eða eitthvað Eins og Pínan sagði þá eru þetta í kringum 30 tegundir (27 minnir mig þegar ég lenti einusinni í þessu)
svoleiðis. Þú mátt próf minn ef þú vilt |
|
| Author: | Kristján Einar [ Sun 10. Dec 2006 22:50 ] |
| Post subject: | |
TB átti fullt af þessu |
|
| Author: | Danni [ Mon 11. Dec 2006 04:59 ] |
| Post subject: | |
Ég er með 1 stk svona 540 bílnum. Mátt máta hann um leið og ég fæ nýrun |
|
| Author: | Alpina [ Mon 11. Dec 2006 09:00 ] |
| Post subject: | |
///MR HUNG wrote: Eins og Pínan sagði þá eru þetta í kringum 30 tegundir (27 minnir mig þegar ég lenti einusinni í þessu)
|
|
| Author: | Schulii [ Mon 11. Dec 2006 09:01 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: ///MR HUNG wrote: Eins og Pínan sagði þá eru þetta í kringum 30 tegundir (27 minnir mig þegar ég lenti einusinni í þessu) |
|
| Author: | íbbi_ [ Mon 11. Dec 2006 11:44 ] |
| Post subject: | |
Nonni ég á einn sona úr E38 bílnum, ef þú rennir við hérna í ræsir máttu fá hann lánaðan |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Mon 11. Dec 2006 15:07 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: Nonni ég á einn sona úr E38 bílnum, ef þú rennir við hérna í ræsir máttu fá hann lánaðan Heldurðu að hann sé eins?
|
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|