bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Smá Probl. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=18883 |
Page 1 of 1 |
Author: | Dortzi [ Thu 07. Dec 2006 10:31 ] |
Post subject: | Smá Probl. |
Já þegar ég er að keyra og bíllinn er buinn að hitna, þá byrjar hann að hiksta á snúning, eins og hann missi afl og tekur við sér strax aftur(alveg eins og maður myndi sleppa bensingjöf og ýta strax á hana aftur). Þetta á hann til að gera bara núna upp á síðkastið, en ég kemst alltaf á milli áfangastaði léttilega, hann gerir þetta samt alltaf.. !! Þetta er e30 bmw 318i 88árg Einhver sem gæti vitað skýringu við þessu ? |
Author: | Geirinn [ Thu 07. Dec 2006 10:45 ] |
Post subject: | |
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?p=194640&highlight=#194640 Engin spes niðurstaða hér held ég samt en sama vandamál sýnist mér. |
Author: | gstuning [ Thu 07. Dec 2006 11:14 ] |
Post subject: | |
Sami bíll meira að segja, Athugaðu vacuum leka vel, |
Author: | íbbi_ [ Thu 07. Dec 2006 11:49 ] |
Post subject: | |
sjöan mín gerir þetta líka á 5k í botngjöf, athugaðu air flow |
Author: | flamatron [ Thu 07. Dec 2006 12:15 ] |
Post subject: | |
er air flow í svona gömlum bíl.? er ekki klassískt að athuga kerti, benzínsíu, loftsíu og svoleiðis. Fara bara vel yfir ganginn á bílnum.. |
Author: | Lindemann [ Thu 07. Dec 2006 16:17 ] |
Post subject: | |
Tek undir með gunna, ath. vacum leka. Minn lét svona einusinni, og þá var það bara rifa á gúmmíhosunni milli throttle body og air flow |
Author: | Geirinn [ Thu 07. Dec 2006 16:19 ] |
Post subject: | |
Lindemann wrote: Tek undir með gunna, ath. vacum leka.
Minn lét svona einusinni, og þá var það bara rifa á gúmmíhosunni milli throttle body og air flow Svooo klassískt vandamál. Ég lenti í þessu og félagi minn líka = Klassískt ![]() |
Author: | íbbi_ [ Thu 07. Dec 2006 19:48 ] |
Post subject: | |
ég lenti í því líka með E32 730 og E36 318is |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |