bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Með læsingu í drif https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=18814 |
Page 1 of 3 |
Author: | jens [ Sun 03. Dec 2006 16:40 ] |
Post subject: | Með læsingu í drif |
Hvernig er það, það eru menn hér heima sem geta sett læsingun í E30 drif og hvað ætli það kosti. Ekki væri verra ef einhver ætti læsingu. |
Author: | Alpina [ Sun 03. Dec 2006 16:59 ] |
Post subject: | Re: Með læsingu í drif |
jens wrote: Hvernig er það, það eru menn hér heima sem geta sett læsingun í E30 drif og hvað ætli það kosti. Ekki væri verra ef einhver ætti læsingu.
Læst drif er 40.000 .....lágmark myndi ég halda. læsingin er 20.000 lágmark vinna 20000 þannig að þetta erdæmi upp á 40-50 þús. DÝRT ->> já en þess virði sérstaklega í snjó |
Author: | Benzer [ Sun 03. Dec 2006 17:10 ] |
Post subject: | |
Hverjir eru að gera þetta? |
Author: | gunnar [ Sun 03. Dec 2006 17:22 ] |
Post subject: | Re: Með læsingu í drif |
jens wrote: Hvernig er það, það eru menn hér heima sem geta sett læsingun í E30 drif og hvað ætli það kosti. Ekki væri verra ef einhver ætti læsingu.
Ég á að eiga 4.10 læsingu sem ég er til í að selja. Á sem sagt eitt orginal 325 drif og eitt annað drif sem er með læsingu. Annað drifið er skemmt en læsing í lagi. Má gera eitt gott í þessum báðum. Ef einhver hefur áhuga þá getur sá hinn sami sent mér tilboð í EP. |
Author: | jens [ Sun 03. Dec 2006 19:34 ] |
Post subject: | |
PM ![]() |
Author: | Kwóti [ Sun 03. Dec 2006 22:42 ] |
Post subject: | |
hver er munurinn á læstu drifi og ólæstu? afsakið kjánaspurningarnar en einhvernveginn verður maður að læra þetta |
Author: | Aron Andrew [ Sun 03. Dec 2006 22:45 ] |
Post subject: | |
Einfalda útskýringin ólæst spólar á hjólinu sem er minna á álag á læst spólar á báðum |
Author: | IngóJP [ Sun 03. Dec 2006 22:47 ] |
Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Einfalda útskýringin
ólæst spólar á hjólinu sem er minna á álag á læst spólar á báðum Svo má bæta inn einfaldari útskýringu ólæst drif = ekki gaman læst = gaman |
Author: | jens [ Sun 03. Dec 2006 22:47 ] |
Post subject: | |
Það eru til klárari menn hér til að útskýra þetta betur en í aðal atriðum eru þessi læstu ( LSD ) drif með 25% tregðulæsingu, það er að segja bæði hjól taka á / spóla en í drifi bara með mismunadrif spólar bara annað. Þetta gefur meira grip í starti og það er skemmtilegra að drifta á læstum bíl. |
Author: | Kwóti [ Sun 03. Dec 2006 22:48 ] |
Post subject: | |
mynduði halda að það væri læst í mínum? |
Author: | Jss [ Sun 03. Dec 2006 22:49 ] |
Post subject: | |
Kwóti wrote: mynduði halda að það væri læst í mínum?
Ekki í E87 116i. Einu nýju BMW-arnir sem koma með læstu drifi í dag eru ///M bílarnir. |
Author: | ValliFudd [ Sun 03. Dec 2006 23:02 ] |
Post subject: | |
Limited slip differential á Wikipedia.org How Differentials Work á www.howstuffworks.com Introduction to LSD á www.kaazusa.com en LSD 25% t.d. er væntanlega ekki harðlæst... því þá myndi það brotna í beygjum... Ég reyndar nenni enganvegin að lesa þetta allt saman hehe, en ég þarf víst að gera það ef ég vil skilja þetta almennilega... ![]() ![]() Þessi eru jú á einhvern hátt læst en samt ekki alveg... ég er alveg með þér í að vita ekki skít um þetta ![]() En ég er ekki alveg sammála þessu: IngóJP wrote: Svo má bæta inn einfaldari útskýringu
ólæst drif = ekki gaman læst = gaman Því ég gat alveg skemmt mér ágætlega á ólæstu drifi í sumar og sannaði það að það þarf ekkert nauðsynlega læst drif til að leika sér ![]() En kannski hefði það verið skemmtilegra á læstu drifi, hef bara aldrei átt bíl með læstu drifi ![]() |
Author: | gunnar [ Sun 03. Dec 2006 23:15 ] |
Post subject: | |
ValliFudd wrote: [en LSD 25% t.d. er væntanlega ekki harðlæst... því þá myndi það brotna í beygjum... Ég reyndar nenni enganvegin að lesa þetta allt saman hehe, en ég þarf víst að gera það ef ég vil skilja þetta almennilega...
![]() ![]() Það er til ýmis konar læst drif auðvitað. Til dæmis eins og eru notuð í jeppum , svo kölluð no spin drif (sem er eiginlega eins og ESAB læsing held ég, ss soðið drif) Svo er nátturulega líka hægt að fá læsingar sem þú setur á sjálfur. Svo sem eins og loftlás. Ná notaru bara loftdælu til þess að læsa drifinu þegar þú ert í átökum. Rafmagnslás einnig og fleira. |
Author: | Alpina [ Mon 04. Dec 2006 00:15 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: Svo er nátturulega líka hægt að fá læsingar sem þú setur á sjálfur. Svo sem eins og loftlás. Ná notaru bara loftdælu til þess að læsa drifinu þegar þú ert í átökum. Rafmagnslás einnig og fleira. hef ,,,ALDREI ,,, heyrt né séð slíkt í fólksbíl,, en það er kannski til ?????? |
Author: | Benzer [ Mon 04. Dec 2006 00:24 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: gunnar wrote: Svo er nátturulega líka hægt að fá læsingar sem þú setur á sjálfur. Svo sem eins og loftlás. Ná notaru bara loftdælu til þess að læsa drifinu þegar þú ert í átökum. Rafmagnslás einnig og fleira. hef ,,,ALDREI ,,, heyrt né séð slíkt í fólksbíl,, en það er kannski til ?????? Stórefast um að þetta sé i einhverjum fólksbílum..aðallega jeppum.. |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |