| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Mælaborð + öryggi ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=18775 |
Page 1 of 1 |
| Author: | siggik1 [ Fri 01. Dec 2006 20:34 ] |
| Post subject: | Mælaborð + öryggi ? |
Jæja bensín/hita mælarnir voru óvirkir í bílnum, þeir í TB héldu að þetta myndi lagast með nýju borði, keypti 325 eu borð af arnib hérna á spjallinu mynnir mig, en samt eru mælarnir dauðir, held að það vanti öryggi fyrir mælana hvar get ég fundið á netinu havr þetta öryggi á að vera ? |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|