bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Brotinn lykill https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=18501 |
Page 1 of 1 |
Author: | Aron Andrew [ Fri 17. Nov 2006 12:12 ] |
Post subject: | Brotinn lykill |
Get ég pantað mér nýjann lykil í B&L úta VIN code eða eitthvað álíka? Lykillinn minn er svona við það að detta í sundur, og er orðinn það slitinn að ég er ekki viss um að ég geti látið smíða eftir honum ![]() |
Author: | arnib [ Fri 17. Nov 2006 12:13 ] |
Post subject: | Re: Brotinn lykill |
Aron Andrew wrote: Get ég pantað mér nýjann lykil í B&L úta VIN code eða eitthvað álíka?
Lykillinn minn er svona við það að detta í sundur, og er orðinn það slitinn að ég er ekki viss um að ég geti látið smíða eftir honum ![]() Yep, þú getur það. |
Author: | ValliFudd [ Fri 17. Nov 2006 12:17 ] |
Post subject: | |
man reyndar að lykill fyrir e36 kostaði 15 þús kjell eða svo í B&L fyrir einhverjum árum.. En e30 eru nú líklega eitthvað ódýrari, enda einfaldari lyklar ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Fri 17. Nov 2006 12:50 ] |
Post subject: | |
Þessu var ekki lengi reddað, BogL bentu mér á lyklasmið á Laugarvegi, og þeim þótti bara ekkert einfaldara en að smíða eftir brotnum lykli ![]() |
Author: | ömmudriver [ Fri 17. Nov 2006 14:19 ] |
Post subject: | |
Jájá það er ekkert mál að smíða eftir brotnum lyklum, enda gerði ég það maaargoft í gömlu vinnunni minn ![]() |
Author: | Bjarki [ Fri 17. Nov 2006 15:19 ] |
Post subject: | |
lykill í e30 pantaður eftir vin er samt >2þús mjög þægileg þjónusta |
Author: | finnbogi [ Fri 17. Nov 2006 18:02 ] |
Post subject: | |
Bjarki wrote: lykill í e30 pantaður eftir vin er samt >2þús
mjög þægileg þjónusta jamm og hann kemur beint frá germany ![]() ég gerðir það pantaði lykil og BMW 3 lyklakippu, það var 4-5k með kraftafslætti |
Author: | Svessi [ Fri 17. Nov 2006 20:58 ] |
Post subject: | |
Fyrst þið eruð að tala um þetta þá ætla ég að benda þeim á sem eru með coda-aða lykla og eiga bara einn lykil eða og hann er að verða lélegur fara sem fyrst og láta búa til nýjann lykil og coda. Því annars er það yfirleitt kranabíll með bílinn upp í umboð, opna bílinn án lykils og svo kóðun, =mikið vesen og mikið af peningum = pirringur og tómt veski. ![]() ![]() |
Author: | Jss [ Sat 18. Nov 2006 01:23 ] |
Post subject: | |
Svessi wrote: Fyrst þið eruð að tala um þetta þá ætla ég að benda þeim á sem eru með coda-aða lykla og eiga bara einn lykil eða og hann er að verða lélegur fara sem fyrst og láta búa til nýjann lykil og coda.
Því annars er það yfirleitt kranabíll með bílinn upp í umboð, opna bílinn án lykils og svo kóðun, =mikið vesen og mikið af peningum = pirringur og tómt veski. ![]() ![]() Lyklarnir koma nú yfirleitt bara kóðaðir að utan. ![]() Síðan er það fjarstýringarhlutinn sem er kóðaður hér heima. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |