bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW DISEL
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=18459
Page 1 of 3

Author:  gulli [ Wed 15. Nov 2006 17:40 ]
Post subject:  BMW DISEL

hva er hægt að bomba þessum bmw disel velum uppi marga km.. á einhver disel her sem er ekinn slatta en samt (eins og ny vel :wink: ) ég meina fer þetta auðveldlega í 300þús km án mikilla viðgerða ?? (ps og er að tala um svona 2003 bíl. er með auga á einum sem er ekinn 141þús.)

Author:  Benzer [ Wed 15. Nov 2006 17:44 ]
Post subject: 

það er hægt að keyra þetta nánast endalaust ef hugsað er rétt um vélina..

Author:  gulli [ Wed 15. Nov 2006 18:05 ]
Post subject: 

hefuru átt disel bmw ??? en annars er nu hægt að keyra kannski allar disel velar i 500þ ef hugsað er extra vel um þetta, er það ekki :?:

Author:  IngóJP [ Wed 15. Nov 2006 18:29 ]
Post subject: 

Gulli wrote:
hefuru átt disel bmw ??? en annars er nu hægt að keyra kannski allar disel velar i 500þ ef hugsað er extra vel um þetta, er það ekki :?:


hef ekki átt diesel BMW en hef átt diesel bíla og það er hægt að keyra þetta vel og lengi ef þetta fær sitt reglulega viðhald

er þetta 320d sem þú ert að spá í eða 520d

Author:  gulli [ Wed 15. Nov 2006 19:15 ]
Post subject: 

320d og 2002 ekki 2003 eins og eg sagði áðan :?

Author:  Kull [ Wed 15. Nov 2006 19:18 ]
Post subject: 

Eins og menn segja, hægt að keyra þetta létt í 300þús með réttu viðhaldi, þá ætti það ekki að fela í sér neinar stórar aðgerðir.

Vélarnar eru mjög góðar, helsti veiki punkturinn eru túrbínurnar og skiptir þar mestu máli að smurt hafi verið reglulega.

Author:  Þórir [ Wed 15. Nov 2006 20:44 ]
Post subject:  Diesel.

Sæll.

Ég hef nú verið með augun með diesel BMW og hef séð að það er mikið af 320. 520 og 525 diesel bílum á sölunum og eru þeir flestir alveg rosalega mikið eknir. Mig er farið að gruna að einhver innflytjandi sé að flytja inn mikið ekna diesel bílaleigubíla, en ég segi allavegana fyrir sjálfan mig að svoleiðis heillar mig lítið.

Síðan er annað, það er ekkert lítið sett á þessa vagna. Ekkert sérstaklega vel útbúnir 320d bílar, mikið eknir, sett á þá 2,5 mills. Það finnst mér svakalega mikið.

Ég myndi skoða það, í þínum sporum, hvað það kosti að flytja inn svona bíl eins og þig langar í, minna ekinn og með góða eigandasögu.

Kveðja
Þórir I.

Author:  IngiSig [ Mon 20. Nov 2006 10:50 ]
Post subject: 

[quote]en annars er nu hægt að keyra kannski allar disel velar i 500þ ef hugsað er extra vel um þetta[/quote]
Áttu þá við e-ð meira viðhald en regluleg olíu- og síuskipti?
Ég er búinn að eiga 320d 2002 í eitt ár og ekkert klikkað. Kom til landsins ekinn 139.000km. Ég reiknaði út frá því hvenær bíllinn kom á götuna, hefur honum verið ekið að meðaltali 110km á dag hvern einasta dag....geri ráð fyrir að þetta hafi verið langkeyrsla. Fór í haust með bílinn til Tækniþjónustu Bifreiða og kom hann þaðan athugasemdalaust!
Mjög ánægður með hann nema eitt........BMW FKN SÖKKAR Í SNJÓ!!!

Author:  Djofullinn [ Mon 20. Nov 2006 11:01 ]
Post subject: 

IngiSig wrote:
Quote:
en annars er nu hægt að keyra kannski allar disel velar i 500þ ef hugsað er extra vel um þetta

Áttu þá við e-ð meira viðhald en regluleg olíu- og síuskipti?
Ég er búinn að eiga 320d 2002 í eitt ár og ekkert klikkað. Kom til landsins ekinn 139.000km. Ég reiknaði út frá því hvenær bíllinn kom á götuna, hefur honum verið ekið að meðaltali 110km á dag hvern einasta dag....geri ráð fyrir að þetta hafi verið langkeyrsla. Fór í haust með bílinn til Tækniþjónustu Bifreiða og kom hann þaðan athugasemdalaust!
Mjög ánægður með hann nema eitt........BMW FKN SÖKKAR Í SNJÓ!!!
Held að þú sért einn af mjög fáum hérna á þeirri skoðun :) Spurning með að endurnýja dekkin eða læra að keyra :tease:

Author:  HPH [ Mon 20. Nov 2006 11:27 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
IngiSig wrote:
Quote:
en annars er nu hægt að keyra kannski allar disel velar i 500þ ef hugsað er extra vel um þetta

Áttu þá við e-ð meira viðhald en regluleg olíu- og síuskipti?
Ég er búinn að eiga 320d 2002 í eitt ár og ekkert klikkað. Kom til landsins ekinn 139.000km. Ég reiknaði út frá því hvenær bíllinn kom á götuna, hefur honum verið ekið að meðaltali 110km á dag hvern einasta dag....geri ráð fyrir að þetta hafi verið langkeyrsla. Fór í haust með bílinn til Tækniþjónustu Bifreiða og kom hann þaðan athugasemdalaust!
Mjög ánægður með hann nema eitt........BMW FKN SÖKKAR Í SNJÓ!!!
Held að þú sért einn af mjög fáum hérna á þeirri skoðun :) Spurning með að endurnýja dekkin eða læra að keyra :tease:

Ekki vera að sitja út á það að hún kann ekki keira í snjó þetta er bara stelpa. :oops: :tease:

Author:  arnibjorn [ Mon 20. Nov 2006 11:30 ]
Post subject: 

HPH wrote:
Djofullinn wrote:
IngiSig wrote:
Quote:
en annars er nu hægt að keyra kannski allar disel velar i 500þ ef hugsað er extra vel um þetta

Áttu þá við e-ð meira viðhald en regluleg olíu- og síuskipti?
Ég er búinn að eiga 320d 2002 í eitt ár og ekkert klikkað. Kom til landsins ekinn 139.000km. Ég reiknaði út frá því hvenær bíllinn kom á götuna, hefur honum verið ekið að meðaltali 110km á dag hvern einasta dag....geri ráð fyrir að þetta hafi verið langkeyrsla. Fór í haust með bílinn til Tækniþjónustu Bifreiða og kom hann þaðan athugasemdalaust!
Mjög ánægður með hann nema eitt........BMW FKN SÖKKAR Í SNJÓ!!!
Held að þú sért einn af mjög fáum hérna á þeirri skoðun :) Spurning með að endurnýja dekkin eða læra að keyra :tease:

Ekki vera að sitja út á það að hún kann ekki keira í snjó þetta er bara stelpa. :oops: :tease:

Er IngiSig stelpa... :roll:

Author:  IceDev [ Mon 20. Nov 2006 11:31 ]
Post subject: 

HPH wrote:
Djofullinn wrote:
IngiSig wrote:
Quote:
en annars er nu hægt að keyra kannski allar disel velar i 500þ ef hugsað er extra vel um þetta

Áttu þá við e-ð meira viðhald en regluleg olíu- og síuskipti?
Ég er búinn að eiga 320d 2002 í eitt ár og ekkert klikkað. Kom til landsins ekinn 139.000km. Ég reiknaði út frá því hvenær bíllinn kom á götuna, hefur honum verið ekið að meðaltali 110km á dag hvern einasta dag....geri ráð fyrir að þetta hafi verið langkeyrsla. Fór í haust með bílinn til Tækniþjónustu Bifreiða og kom hann þaðan athugasemdalaust!
Mjög ánægður með hann nema eitt........BMW FKN SÖKKAR Í SNJÓ!!!
Held að þú sért einn af mjög fáum hérna á þeirri skoðun :) Spurning með að endurnýja dekkin eða læra að keyra :tease:

Ekki vera að sitja út á það að hún kann ekki keira í snjó þetta er bara stelpa. :oops: :tease:


Held að þú sért að rugla við Ingsie :)

Author:  HPH [ Mon 20. Nov 2006 11:31 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
HPH wrote:
Djofullinn wrote:
IngiSig wrote:
Quote:
en annars er nu hægt að keyra kannski allar disel velar i 500þ ef hugsað er extra vel um þetta

Áttu þá við e-ð meira viðhald en regluleg olíu- og síuskipti?
Ég er búinn að eiga 320d 2002 í eitt ár og ekkert klikkað. Kom til landsins ekinn 139.000km. Ég reiknaði út frá því hvenær bíllinn kom á götuna, hefur honum verið ekið að meðaltali 110km á dag hvern einasta dag....geri ráð fyrir að þetta hafi verið langkeyrsla. Fór í haust með bílinn til Tækniþjónustu Bifreiða og kom hann þaðan athugasemdalaust!
Mjög ánægður með hann nema eitt........BMW FKN SÖKKAR Í SNJÓ!!!
Held að þú sért einn af mjög fáum hérna á þeirri skoðun :) Spurning með að endurnýja dekkin eða læra að keyra :tease:

Ekki vera að sitja út á það að hún kann ekki keira í snjó þetta er bara stelpa. :oops: :tease:

Er IngiSig stelpa... :roll:

Nú eiðirlagðiru húmorin AULI.

Author:  Djofullinn [ Mon 20. Nov 2006 11:31 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
HPH wrote:
Djofullinn wrote:
IngiSig wrote:
Quote:
en annars er nu hægt að keyra kannski allar disel velar i 500þ ef hugsað er extra vel um þetta

Áttu þá við e-ð meira viðhald en regluleg olíu- og síuskipti?
Ég er búinn að eiga 320d 2002 í eitt ár og ekkert klikkað. Kom til landsins ekinn 139.000km. Ég reiknaði út frá því hvenær bíllinn kom á götuna, hefur honum verið ekið að meðaltali 110km á dag hvern einasta dag....geri ráð fyrir að þetta hafi verið langkeyrsla. Fór í haust með bílinn til Tækniþjónustu Bifreiða og kom hann þaðan athugasemdalaust!
Mjög ánægður með hann nema eitt........BMW FKN SÖKKAR Í SNJÓ!!!
Held að þú sért einn af mjög fáum hérna á þeirri skoðun :) Spurning með að endurnýja dekkin eða læra að keyra :tease:

Ekki vera að sitja út á það að hún kann ekki keira í snjó þetta er bara stelpa. :oops: :tease:

Er IngiSig stelpa... :roll:
Kannski kynskiptingur? :idea:

Author:  Schulii [ Mon 20. Nov 2006 11:36 ]
Post subject: 

Fyrst við erum að ræða Diesel BMW þá langar mig að spyrja reynda menn hvort það sé eðlilegt að þeir séu MJÖG erfiðir í gang þegar hitastigið fer í -9°c eða neðar? Ég lenti bara í vandræðum með minn 320d 2002 þegar það var fyrst -9°c og svo -11°c! :?

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/