bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
titringur í stýri https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=18443 |
Page 1 of 1 |
Author: | snorri320 [ Tue 14. Nov 2006 20:31 ] |
Post subject: | titringur í stýri |
það fór að birtast hjá mér svolítið sérstakur víbringur í stýrinu um daginn sem lýsir sér þannig að þegar ég er að taka aflíðandi beygju á svona 80-100 þá fer allt á full en ekkert á öðrum hraða hvorki beygjum né beint, einhver sem hefur lent í svipuðu og gæti deilt visku sinni? þetta er 320 e36 |
Author: | siggir [ Tue 14. Nov 2006 20:33 ] |
Post subject: | |
Spindilkúlur? |
Author: | snorri320 [ Wed 15. Nov 2006 00:31 ] |
Post subject: | |
þær eru nýjar, og þetta lýsir sér ekki eins og hjólalega svo ég er eiginlega alveg týndur |
Author: | Lindemann [ Wed 15. Nov 2006 01:31 ] |
Post subject: | |
búinn að tékka stýrisenda? |
Author: | Kristján Einar [ Wed 15. Nov 2006 11:51 ] |
Post subject: | |
skökk felga? |
Author: | Taxi [ Wed 15. Nov 2006 13:09 ] |
Post subject: | |
Hljómar kannski heimskulega en ertu búinn að prófa að taka á felguboltunum ? |
Author: | ValliFudd [ Wed 15. Nov 2006 13:39 ] |
Post subject: | |
Taxi wrote: Hljómar kannski heimskulega en ertu búinn að prófa að taka á felguboltunum ?
fyrsta sem mér datt í hug en samt ekki finnst þetta er bara á 80-100... en ódýr lausn ef hún virkar og sakar ekki að kíkja á það ![]() |
Author: | Dori-I [ Wed 15. Nov 2006 16:53 ] |
Post subject: | |
ballansstangar endar ? |
Author: | Angelic0- [ Fri 17. Nov 2006 19:23 ] |
Post subject: | |
slappir demparar og spyrnufóðringar, athuga það... það var allavega orsökin á E39 hjá mér ! |
Author: | snorri320 [ Sat 18. Nov 2006 01:51 ] |
Post subject: | |
þakka svörin, nú veit maður hvað skal kíkja á amk ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |