bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 16. May 2025 14:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Brotinn lykill
PostPosted: Fri 17. Nov 2006 12:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Get ég pantað mér nýjann lykil í B&L úta VIN code eða eitthvað álíka?

Lykillinn minn er svona við það að detta í sundur, og er orðinn það slitinn að ég er ekki viss um að ég geti látið smíða eftir honum :?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Brotinn lykill
PostPosted: Fri 17. Nov 2006 12:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Aron Andrew wrote:
Get ég pantað mér nýjann lykil í B&L úta VIN code eða eitthvað álíka?

Lykillinn minn er svona við það að detta í sundur, og er orðinn það slitinn að ég er ekki viss um að ég geti látið smíða eftir honum :?


Yep, þú getur það.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Nov 2006 12:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
man reyndar að lykill fyrir e36 kostaði 15 þús kjell eða svo í B&L fyrir einhverjum árum.. En e30 eru nú líklega eitthvað ódýrari, enda einfaldari lyklar :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Nov 2006 12:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Þessu var ekki lengi reddað, BogL bentu mér á lyklasmið á Laugarvegi, og þeim þótti bara ekkert einfaldara en að smíða eftir brotnum lykli :)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Nov 2006 14:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Jájá það er ekkert mál að smíða eftir brotnum lyklum, enda gerði ég það maaargoft í gömlu vinnunni minn :)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Nov 2006 15:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
lykill í e30 pantaður eftir vin er samt >2þús
mjög þægileg þjónusta

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Nov 2006 18:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
Bjarki wrote:
lykill í e30 pantaður eftir vin er samt >2þús
mjög þægileg þjónusta


jamm og hann kemur beint frá germany 8)

ég gerðir það pantaði lykil og BMW 3 lyklakippu, það var 4-5k með kraftafslætti

Image

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Nov 2006 20:58 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Feb 2005 23:49
Posts: 446
Fyrst þið eruð að tala um þetta þá ætla ég að benda þeim á sem eru með coda-aða lykla og eiga bara einn lykil eða og hann er að verða lélegur fara sem fyrst og láta búa til nýjann lykil og coda.

Því annars er það yfirleitt kranabíll með bílinn upp í umboð, opna bílinn án lykils og svo kóðun, =mikið vesen og mikið af peningum = pirringur og tómt veski. :wink: :roll:

_________________
Sverrir Már

Fyrri BMW: BMW 518i E34 ´91 / BMW 735iA E32 ´92 / BMW 535iA E34 ´89 / BMW 318iA E36 ´93



Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Nov 2006 01:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Svessi wrote:
Fyrst þið eruð að tala um þetta þá ætla ég að benda þeim á sem eru með coda-aða lykla og eiga bara einn lykil eða og hann er að verða lélegur fara sem fyrst og láta búa til nýjann lykil og coda.

Því annars er það yfirleitt kranabíll með bílinn upp í umboð, opna bílinn án lykils og svo kóðun, =mikið vesen og mikið af peningum = pirringur og tómt veski. :wink: :roll:


Lyklarnir koma nú yfirleitt bara kóðaðir að utan. ;)

Síðan er það fjarstýringarhlutinn sem er kóðaður hér heima.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group