bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Angel/Demon Eyes.!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=1837
Page 1 of 3

Author:  flamatron [ Mon 30. Jun 2003 00:26 ]
Post subject:  Angel/Demon Eyes.!

Var einhver hérna sem var kominn með Angel/Demon eyes í bílinn.??
Eða á leiðinni.? :?
Image

Author:  GHR [ Mon 30. Jun 2003 00:50 ]
Post subject: 

usss, hvað hvíti bimminn er fallegur :P
Geðveikt að hafa angel eyes :wink:

Author:  bjahja [ Mon 30. Jun 2003 00:55 ]
Post subject: 

Haffi var að panta frá gaur á ebay, er það runnið út í sandinn???

Author:  Djofullinn [ Mon 30. Jun 2003 09:27 ]
Post subject: 

Ég á nú svona Angel Eyes vill bara ekki setja það strax í ef ég sel bílinn, það er einn alveg ólmur í að versla hann af mér á nokkuð góðan pening....
Ég er búinn að eiga þessi Angel Eyes í tæpt ár :? Þannig að já þetta er á leiðinni :)

Author:  arnib [ Mon 30. Jun 2003 09:37 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Ég á nú svona Angel Eyes vill bara ekki setja það strax í ef ég sel bílinn, það er einn alveg ólmur í að versla hann af mér á nokkuð góðan pening....
Ég er búinn að eiga þessi Angel Eyes í tæpt ár :? Þannig að já þetta er á leiðinni :)

Sweet!

Þú verður að fara að skella þessu í :) :)
Mig dauðlangar að sjá þetta á e30/e34 framenda :)

(Líka ef þú átt góða mynd/url á slíkt mættiru sýna mér.. :roll: )

Author:  Djofullinn [ Mon 30. Jun 2003 09:56 ]
Post subject: 

Einhverntímann sá ég nú góða mynd af bláum Angel Eyes á E30 M3 minnir mig, skal reyna að finna eitthvað :)

Author:  Haffi [ Sat 05. Jul 2003 03:10 ]
Post subject: 

Bjarni ég er með mailið hjá gaurnum. Get látið þig fá ÞAÐ þegar ég kem heim :)
Ef þú vilt vera töff þ.e.a.s.

Author:  Benzari [ Sat 05. Jul 2003 03:59 ]
Post subject: 

"myntugræni" :?: :?: E39 leigubíllinn er með Angel Eyes, er eigandinn nokkuð í klúbbnum?

Sá líka svartan glænýjan E39 í vetur sem er með þetta.

Author:  bjahja [ Sat 05. Jul 2003 21:57 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
Bjarni ég er með mailið hjá gaurnum. Get látið þig fá ÞAÐ þegar ég kem heim :)
Ef þú vilt vera töff þ.e.a.s.

Ég ER töff :wink:
En það væri frábært að fá emilinn hans

Author:  Halli [ Sun 06. Jul 2003 01:08 ]
Post subject: 

haffi ert þú ekki komin með þetta varstu ekki að panta þetta á ebay?

Author:  flamatron [ Sun 06. Jul 2003 19:23 ]
Post subject: 

Ég var að tala við leigubílstjóran í gær.. Hann sagði að Xenon ljósin og angel eyes ljósin séu búinn að fá MIKLA athygli, margir búnir að spyrja hann útí þetta.!

Author:  Haffi [ Tue 08. Jul 2003 23:33 ]
Post subject: 

haha nei ég beilaði á gaurnum :)

Author:  benzboy [ Wed 09. Jul 2003 10:32 ]
Post subject: 

Þetta er virkilega cool - gefur svona illilegt útlit :evil:

Author:  Haffi [ Wed 09. Jul 2003 12:47 ]
Post subject: 

Enda er bíllinn í flottasta litnum :)

Author:  flamatron [ Fri 11. Jul 2003 00:05 ]
Post subject: 

Ég er alveg að deyja, mig langar svo í svona.!!! :?

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/